Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 58

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 58
54 um áhrif þurrkunaraðferða á gæði framleiðslunnar og geymsluskemmdir á fóðrinu. Einnig hefur komið í ljós að þurrkun lélegs hráefnis við vægan hita getur leitt til hærra innihalds af rotamínum heldur en ef þurrkað er við hærra hitastig, vegna þess að amínin eru rokgjörn. í sambandi við fóðrunartilraunir kom upp mikið vandamál við tilraunafóðurgerð. Engin aðstaða er til tilraunafóðurgerðar í landinu þar sem hægt er að blanda og köggla mismunandi fóður í litlum skömmtum. Vonandi stendur þetta til bóta með tilkomu fóðurgerðar- og rannsóknastofu fyrir búfé á Keldnaholti. Lokaniðurstöður úr tilraununum liggja ekki fyrir en bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að gæðin, bæði að því er varðar vinnsluaðferðir og hráefni, hafi áhrif á vöxt seiðanna. Þetta kom þó ekki fram í útlitsmun því öll seiðin litu vel út og voru spræk á tilraunatímanum. Reiknað er með að kanna endurheimt þessara seiða úr hafbeit. Þessar tilraunir voru kostaðar að hluta af rannsóknasjóði Rannsóknaráðs ríkisins. Nokkrar áfangaskýrslur hafa verið skrifaðar. Rannsóknir á notaaildi ísienska svínastofnsins (RL 4301 Pétur Sigtryggsson Markmið þessa rannsóknaverkefnis er að afla upplýsinga um íslenska svínastofninn, svo sem frjósemi gyltna, lifsþrótt og fæðingarþunga grísa, vaxtarhraða, fituþykkt, gæðamat afurða, heilbrigði o.fl. Þessar rannsóknir eru alger forsenda þess að hægt sé að ná einhverjum árangri í kynbótum og að íslenskir svínabændur geti framleitt þá vöru sem neytendur óska eftir. Byrjað var á þessum rannsóknum ásamt nákvæmu skýrsluhaldi á svínabúi Kristins Sveinssonar að Hamri, Mosfellssveit, 1981 en fram að þeim tíma voru litlar sem engar upplýsingar til um notagildi íslenska svínastofnsins. Niðurstöður þessara rannsókna á svínabúinu að Hamri sýndu að lítill vaxtarhraði og mikil fitusöfnun er eitt aðalvandamálið i íslenskri svínarækt. Einnig sýndu þessar rannsóknir að íslenskar gyltur eru síst verri eða jafnvel betri en gyltur á Norðurlöndum hvað frjósemi varðar, eftir að árangur af skýrsluhaldi er kominn á ljós (Ráðunautafundur 1985, Svínarækt - niðurstöður úr skýrsluhaldi, Skýrsla til Framleiðsluráðs 1983, Handbók bænda 1985, Freyr 1986). Rétt er að taka fram að áðurnefndar rannsóknir sýndu ennfremur að mikill breytileiki er á vaxtarhraða og fitusöfnun íslenskra grísa. Einstaka grísir náðu allt að 90 kg þunga á 185-190 dögum og voru með fituþykkt á miðjum hrygg undir 20 mm. Þar sem arfgengi fyrir vaxtarhraða (um 35%) og fitusöfnun (yfir 50%) er mjög hátt hjá grísum á að vera auðvelt að auka vaxtarhraða og minnka fitusöfnun íslenskra sláturgrísa á tiltölulega skömmum tíma með ströngu úrvali og skipulögðum kynbótum, en þetta er einungis hægt með nákvæmu skýrsluhaldi. Rannsóknir þessar eru framkvæmdar hjá svínabændum víðs vegar um land í samvinnu við sláturleyfishafa. Þannig hefur fengist haldgóð mynd af rekstri hvers einstaks svínabús og bráðnauðsynlegar upplýsingar fyrir alla leiðbeiningaþjónustu því að þessar rannsóknir sýna hvaða bændur hafa mesta þörf fyrir leiðbeiningar varðandi búreksturinn og í flestum tilfellum hvar úrbóta er þörf í búrekstrinum. Upplýsingar um þetta rannsóknaverkefni er að finna í árlegum skýrslum til Framleiðsluráðs landbúnaðarins, landbúnaðarráðuneytisins og stjórnar Svínaræktarfélags íslands, allt frá árinu 1983, einnig í starfsskýrslum ofanritaðs í búnaðarritum Búnaðarfélags íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.