Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 79

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 79
75 allrar athygli verðar. í þeim hópi eru t.d. snarrót, strandreyr, dúnmelur og pólgresi. Eru þær einkum mikilvægar til uppgræðslu. Kvnbætur grasa fvrir norðurslóðir (Nordgras') (RL 355) Áslaug Helgadóttir og Þorsteinn Tómasson Verkefni þetta hófst 1981 og aðild að því eiga grasakynbótamenn á fslandi og tilraunastöðvum í norðurhéruðum Noregs, Svíþjóðar og Finnlands. Er það kostað af Norðurlandaráði. Megintilgangur verkefnisins er að kynbæta grasstofna sem aðhæfðir eru aðstæðum á norðlægum slóðum. Fyrstu árin var lögð áhersla á stofnaprófanir af ýmsum grastegundum og er sumum þeirra nú lokið. í allt hafa verið lagðar út 88 tilraunir og hefur verið sáð í 4480 tilraunareiti á hinum ýmsu tilraunastöðum (37. tafla) en ekki hafa allir þessir reitir verið slegnir vegna kalskemmda. 37. tafla. Yfirlit um fóðurstofna sem sáð hefur verið í Nordgrasverkefninu. Tegund Fjðldi stofna Fjöldi tilrauna Fjöldi reita Vallarfoxgras 10-21 23 1139 Vallarsveifgras 12-15 19 872 Hávingull 9-21 12 487 Túnvingull 12-14 15 850 Axhnoðapuntur 48 2 384 Rauðsmári 10-12 17 728 Samtals 88 4460 Unnið er að heildaruppgjöri stofnaprófana með vallarfoxgras og vallarsveifgras. í ljós kom að raunhæfur munur reyndist vera milli vallarfoxgrasstofna en samspil þeirra við staði og ár reyndist ekki marktækt. Þessir stofnar eru því með breiða aðlögun á þessum svæðum. Hvað vallarsveifgrasið varðar var gengi stofnanna aftur á móti mjög háð því umhverfi sem þeir voru ræktaðar í. Árið 1984 var hafist handa um sameiginlegar kynbætur á vallarfoxgrasstofni og voru 12 arfgerðir valdar á hverri tilraunastöð. 1 ljósi þeirra niðurstaðna sem fengist hafa úr stofnaprófununum er raunhæft að reikna með að takist að fá fram stofn sem sé aðhæfður og gefi góða uppskeru alls staðar á þessum svæðum. Þær 60 arfgerðir sem valdar voru hafa verið ræktaðar sem stakar plöntur á öllum tilraunastöðvunum og jafnframt hafa fengist hálfsystkinalínur úr fjölvixlun í Danmörku. Var þeim sáð út í tilraunareiti á öllum stöðvunum vorið 1987. Vonast er til að verkefni þetta geti svarað ýmsum grundvallarspurningum um mikilvægi samspilsins milli arfgerðar og umhverfis í plöntukynbótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.