Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 99

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 99
95 Baráttan gegn hringroti beinist að því að ná stjórn á útsæðissölunni og hindra að sjúkdómurinn breiðist meir út en orðið er með útsæðinu. Rannsóknir á íslenska káinueustofninum (RL 324) Guðmundur Halldórsson Á árunum 1985 og 1986 voru til lykta leiddar rannsóknir á litlu kálflugunni sem hófust 1982. Fékkst styrkur til þessa verkefnis frá Vísindasjóði. Rannsóknir þessar skiptust í tvo meginþætti. Fyrri þátturinn var að afla upplýsinga um þá þætti í umhverfinu sem hafa áhrif á lífsferil og skaðsemi kálmaðksins. Eftirtaldir þættir í umhverfinu voru athugaðir: a) Sníklar á púpum. Ein tegund sníkla fannst á púpum litlu kálflugunnar. Var það æðvængjutegund af ættkvíslinni Trybliographa, sennilega T. rapae . Fannst hún í görðum víðs vegar um land. Tíðni hennar var þó mjög breytileg. Víðast hvar 1-3%, en allt upp í 35% þar sem mest var. b) Rannsökuð voru áhrif hita á þroskunarferil kálflugunnar svo unnt væri að skipuleggja varnir með tilliti til lífsferils hennar og auka þar með virkni þeirra. Fyrri rannsóknir höfðu leitt í ljós að þroskun púpna hefst þegar hiti að vori fer yfir 4°C og hefst ekki að ráði fyrr en 200 daggráðum (yfir 4°C) er náð. Rannsóknir 1985-1986 leiddu í ljós að varp er í hámarki á bilinu 230-260 daggráður og að meirihluti lirfa hefur púpað sig þegar 670 daggráðum er náð. c) Áhrif sumarhita á stofnstærð kálflugu. Kannað var hver áhrif sumarhiti hefði á fjölda púpna í görðum að hausti. Voru tekin sýni úr görðum víðs vegar um land. Yfirleitt reyndist fjöldi púpna minni í görðum þar sem sumarhiti hafði verið lágur árið áður. Fylgni sumarhita og fjölda púpna var þó ekki marktæk. Útreikningar byggðir á gögnum frá Ingólfi Davíðssyni leiddu hið sama í ljós. Annar meginþáttur þessara rannsókna var tilraunir með ýmsar varnaraðgerðir gegn kálmaðki. Þessi hluti skiptist i þrennt. a) Varnir í fóðurplönturæktun. Haustið 1985 var kannaður fjöldi púpna úr reitum að Korpu, með þrem afbrigðum fóðurrófna og þrem afbrigðum fóðurnæpa. Reyndust fóðurrófur mun eftirsóttari af kálmaðki en fóðurnæpur en hins vegar var ekki marktækur munur milli einstakra afbrigða. b) Tilraunir með kyrni. Að Stóra Hrauni i ölfusi voru bornar saman þrjár tegundir kornaðs eiturs gegn kálmaðki: Oftanol, Birlane og Furadan. Reyndust bæði Birlane og Furadan gefa góða raun (meðalskemmd 0,9% og 0,3%), en ekki var sýnilegt að Oftanol gæfi neina vörn (meðalskemmd 12,8% , en 10,7% í ómeðhöndluðum reit). c) Tilraunir með ýmsar varnaraðgerðir. Að Korpu voru reyndar ýmsar tegundir eiturs gegn kálmaðki, auk þess sem reyndar voru ýmsar varnaraðgerðir sem ekki byggjast á notkun eiturs. Er of langt mál að velja allar þær niðurstöður sem fengust. Þó má nefna að eitranir byggðar á daggráðuútreikningum (eitrað þegar talið var s.k.v. daggráðuútreikningum að varp væri komið vel af stað) gefa góða raun. Einnig sýndi það sig að kálmaðkur hefur ekki merkjanleg áhrif á blómkálsplöntur sem eru komnar vel af stað við varp. Er það í samræmi við útreikninga byggða á niðurstöðum Ingólfs Davíðssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.