Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 105

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 105
101 2) Hversu langlífar eru einstakar plöntur, hvernig breiðast þær út og hvernig viðheldur lúpínubreiða sér? 3) Hvernig skilar lúpínan því landi, sem hún hefur grætt upp, með tilliti til jarðvegsskilyrða og gróðurfars? 4) Breiðist lúpínan inn á gróið land? Ef svo er, inn á hvers konar land og eru umskiptin æskileg? 5) Hversu vel þolir lúpínan slátt eða beit og hvenær á vaxtartímanum má skattleggja hana? Hvert er fóðurgildi hennar? Sumarið 1987 samanstóðu rannsóknirnar af uppskerumælingum á Korpu, athugunum á frævun og fræsetningu á Keldnaholti, athugunum á spírun fræja og afdrifum kímplantna í Heiðmörk og á Keldnaholti og gróðurfars- og jarðvegsathugunum í Heiðmörk. Úrvinnslu gagna er ekki lokið, enda um langtímaverkefni að ræða. Nokkrum áföngum hefur þó verið náð og verður hér drepið á fáein atriði. Uppskera oe endurvöxtur Uppskera (þurrvigt) jókst jafnt og þétt frá 1. júni til 26. ágúst er síðasta mæling var gerð. Lokauppskera varð tæp 8 t/ha. Endurvöxtur var góður á þeim reitum sem slegnir voru fyrst og talsverður á reitum sem slegnir voru 26. júní. Lítill sem enginn endurvöxtur var í reitum sem slegnir voru seinna (48. tafla). 48. tafla. Medaluppskera og endurvöxtur af reitum á lúpínuakri á Korpu 1987. Endurvöxtur var metinn 8. september (þekja 0-9, 0-engin þekja, 9**full þekja). Sláttutimi Uppskera tonn/ha Endurvöxtur Hæð, cm Þekja 1.6 1.16 60-80 8 22.6 3.51 20-30 2.5 13.7 5.81 10-15 1 6.8 5.99 0 0 26.8 7.76 0 0 Frævun og fræsetning Á fullorðnum plöntum á Keldnaholti blómstruðu að meðaltali 25 stönglar. Hver stöngull bar um 65 blóm, en aðeins 17 blómanna mynduðu belgi, sem framleiddu alls 82 fræ, eða 5 að meðaltali í belg. Meðalfræmyndun hverrar plöntu var því um 2050 fræ. Ekki tók fyrir fræmyndun i blómum, sem pokar voru settir yfir til að hindra skordýrafrævun. í þeim var hún 69% af fræmyndun blóma sem skordýr höfðu eðlilegan aðgang að. Líklegt er að minni fræseta í pokunum stafi fyrst og fremst af útilokun hunangsflugna. Þessar niðurstöður eru svipaðar erlendum athugunum á æxlun lúpinu, þar sem hún hefur yfirleitt verið talin um 70% sjálffrævuð. Spírun og kimolöntur Fylgst var með spírun og afdrifum fræplantna i fimm mismunandi gróðurlendum i Heiðmörk á þriggja vikna fresti milli 26. maí og 8. október. Gróðurlendin voru melur, hálfgróinn melur, velgróinn melur, lyngmói og graslendi. f öllum gróðurlendum var spírun mest að vori og minnkaði stöðugt er leið á sumarið, nema í graslendinu, þar sem talsverð spirun var til júlíloka. í melgróðurlendunum og i lyngmóa voru afföll kímplantna mest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.