Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 123

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 123
119 52. tafla. Yfirlit yfir jarðraktartilraunir, gerdar á Korpu 1985-1987. im Fiöldi tilrauna 1986 1987 Tún, áburður 6 4 3 grasfræ 9 12 9 annað 2 1 2 Belgjurtir 1 2 5 Grænfóður 2 0 1 Fræ og korn 1 1 2 Kartöflur 3 5 4 Grænmeti 8 4 4 Runnar 2 1 1 Fjöldi reita alls 1966 1620 1354 Reitir eru ekki taldir með sáðárið, nema um einæran gróður sé að ræða. Auk þessara reita er ýmsum tilraunum sinnt af Korpufólki annars staðar en á Korpu. Má þar nefna uppgræðslutilraun á Gnúpverjaafrétti, áburðartilraunir í Gunnarsholti og grasstofnatilraunir á Geitasandi. Samanlagt eru það um 300 reitir ár hvert. Auk þess má nefna kornræktartilraunir á Geitasandi, í Landeyjum og víðar á Suðurlandi. Þær eru unnar í sameiningu frá Sámsstöðum og Korpu. Jurtakynbætur eru annar þáttur starfseminnar á Korpu. Þar eru 14 grastegundir varðveittar í hnausasöfnum, og margar línur af sumum þeirra, og einir þrír viðurkenndir stofnar. Vallarfoxgras, beringspuntur og língresi eru í fjölvíxlun og verið er að velja úr fjölmörgum línum vallarsveifgrass. Á vegum Norræna genbankans eru varðveittar á Korpu grasplöntur úr gömlum túnum víðs vegar af landinu. Auk þessa er haldið við gömlum íslenskum gulrófustofnum og ræktað fræ af einum ellefu þeirra. Á Korpu hefur verið unnið að byggkynbótum undanfarin ár. Því verður nánar lýst í kaflanum um það rannsóknaverkefni. En vegna þess og annarra jurtakynbóta verður hreinsun korn- og fræsýna verulegur þáttur í vetrarstarfi á Korpu. Reynt er að gefa hugmynd um þennan þátt starfseminnar í eftirfarandi töflu. 53. tafla. Frœuppskera og hreinsun á Korpu 1985-1987. Fiöldi afbrieða oe stofna 1985 1986 1987 Gras, úr hnausasöfnum 70 60 50 úr fjölvíxlun 60 60 úr frætökureitum 207 69 Bygg, fjölgun úr gróðurhúsi 270 290 270 úr tilraunum á Korpu 24 12 12 aðkomið vegna kynbóta 580 240 440 aðkomið vegna uppskerumælinga 122 112 328 Samtals 1333 843 1100 Sauðir fóðurdeildar eru á fóðrum á Korpu. Siðustu þrjú ár hafa þeir verið frá sjö til ellefu talsins. Þeir eru notaðir til meltanleikarannsókna og mun fóðurdeild gera grein fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.