Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 128

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 128
124 Búfiártilraunir Kýr voru fluttar í nýja tilraunafjósið 29. nóvember 1984. Fyrri hluta árs 1985 voru ekki gerðar neinar tilraunir en á haustdðgum var byrjað að prófa átmagn kúa á heyi og heyi og graskögglum. Tilgangur þeirra tilraunar, sem og annarra fóðurtilrauna síðar á Möðruvðllum, hefur verið sá að reyna að fá úr því greitt hvernig hægt er að auka not á innlendu fóðri til mjólkurframleiðslu. Voru hugsaðar til þess tvær leiðir og skyldu þær rannsakaðar. Hin fyrri var að mala hey og köggla og sjá hve miklu meira kýrnar ætu ef hluti heyfóðursins væri í þessu formi og hve mikið það gæfi í mjólk. Hin leiðin var sú að fita kýrnar á seinni hluta mjaltaskeiðs og í geldstöðu á heyi og láta þær síðan mjólka af sér eftir burðinn. Báðir þessir möguleikar hafa verið reyndir, tilraunir með köggla vorið 1986 og vorið 1987 og athugun með fitun - affitun haustið 1987. Engin þessara fóðurtilrauna er enn uppgerð og fyrirhuguð er a.m.k. ein tilraun enn áður en skýrslugerðar um þær er að vænta. Framkvæmdir Sumarið 1985 var unnið að innréttingu Eggertsfjóss. Gólfflötur þess er u.þ.b. 250 m2 og tóku Sauðfjársæðingar norðanlands helming hússins (austurenda) á leigu og var innrétting þess hluta miðuð við þarfir þeirra. í vestari hluta hússins var ætlað pláss fyrir kalrannsóknir, vegna grófvinnu almennra jarðræktartilrauna og geymslu fyrir tæki og verkfæri. Innréttingum þessum var að mestu lokið haustið 1987. Fyrri hluta árs 1986 var innréttað pláss í millibyggingu nýja fjóssins og 1987 var þar lagt rafmagn - enn er þar þó mörgu ólokið, m.a. vatnslögnum, hluta innréttinga o. fl. Sumarið 1987 var reistur skáli þar sem vera eiga til húsa minkar í sóttkví eftir innflutning. Búrekstur Heyskapur gekk ailvel öll árin 1985-’87. Hey þokkalega góð og vel verkuð. öll árin var hluti af túni leigður til slægna þar sem næg hey fengust án þess að öll tún væru slegin. Bústofn hefur breyst nokkuð þessi ár. Um vorið og haustið 1985 var flestum ánum fargað - öllum nema nokkrum arfhreinum gráum sem komið var í fóstur hjá Jósavin Gunnarssyni í Litla-Dunhaga. Haustið 1987 var einnig þessum kindum fargað. Þá hefur mjólkurkúm fjölgað nokkuð (sjá töflu yfir búfé o.fl.). Sumarið 1985 voru teknir í fjárhúshlöðuna rösklega 100 íslenskir refir - dvöldu þeir í hlöðunni þar til í janúar 1987 er þeir voru fluttir suður í Lambhaga í ölfusi. i apríl 1987 voru 200 innfluttar minkalæður settar í sóttkví á Möðruvöllum. 55. tafla. Bústofn á Möðruvöllum og ýmsar upplýsingar úr búskap. 1985 1986 1987 Heilsárskýr 22 23 28 Árskýr 27,1 35,1 37,1 Aðrir nautgripir (31.des.) 39 44 52 Afurðir, kg mjólk/árskú 4.121 4.664 4.473 Fóðurb., kg/árskú 625 751 585 Fóðurb., kg/kg mjólk 0,152 0,161 0,131 Afurðir alls á skýrslum 111.682 163.701 165.947 Innlegg í samlag, kg 104.718 146.492 149.753
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.