Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 130

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Blaðsíða 130
126 hópar á sömu heygerð fóður að vild. Með þessu móti er ætlunin að ákvarða fóðrunarvirði (fóðurgildi og átgetu) á heyi og kögglum. Prófun á þrem heygerðum er í gangi en efnagrein'ingum ekki að fullu lokið. Veturinn 1985-’86 var prófað að ala geldinga á þrem heygerðum í kögglaformi, með og án fiskimjðls, og átgeta ákvörðuð á sama heyi einnig. Orkugildi var ekki ákvarðað þann vetur. Átgetuaukning vegna kögglunar er veruleg (oftast 80-90% á tilraunafóðri) en lítið er hægt að segja um nettóorkugildið að svo stöddu. í tengslum við þessar tilraunir var prófuð aðferð til að mæla orku- og efnainnihald í skrokkum með því að frysta þá, saga í sneiðar og nota sagið til efna- og orkugreiningar (RL 410). Gaf þessi aðferð góða raun. Vorið 1986 var gerð tilraun með að rýja tvævetlur, annars vegar febr.-mars og hins vegar í byrjun júní. Kom fram m.a. um 10 kg minna kjöt eftir tvílembu hjá vorrúnu ánum. Aðrar sauðfjártilraunir á stöðinni fjalla m.a. um litar- og frjósemisþætti (Þoku-gen), fitusöfnun lamba undan afkvæmarannsóknahrútum og haustrúning áa. Eru þeim gerð skil annars staðar. Jarðrækt Mestallt land, þar sem elstu áburðartilraunirnar (RL 236) eru, hefur verið að blotna upp og endaði með því að landið var ræst fram haustið 1987. Tilraunimar voru lagðar niður á þessum stað fyrir utan tilraunina með N-áburðartegundir (19-54). Fram er haldið tilraunum með vallarsveifgrasstofna, eina og í blöndu með vallarfoxgrasi (RL 69 og 70; 509-82). Tilraunir með túnrækt við erfið skilyrði (RL 386) eru komnar nokkuð á veg, en byrjað var á athugunum á ýmsum stöðum hér eystra sumarið 1984 eins og tíundað var í síðustu skýrslu. Tilraunir þessar voru fyrst uppskornar sumarið 1987, en um er að ræða loftun (djúpar rásir) í heilan svörð og kðlkun. Hefur t.d. i tilraun í Rauðholti fengist allt að 50% uppskeruauki fyrir loftun og 65% fyrir kölkun en 91% þegar loftaðir reitir voru einnig kalkaðir. Lagðar voru út tvær stórar tilraunir með loftun og kölkun, önnur í Rauðholti og hin á Skriðuklaustri (Klausturnesi) haustið 1987 og var notaður til þess sérstakur loftunarplógur. Tilraunastjóri hefur fylgst nokkuð náið með kornrækt bænda á Héraði og heykögglagerð á bændabýlum. Er fullur hugur á að gera tilraunir með og þróa aðferðir til að sú fóðurframleiðsla og vinnsla i þágu bænda geti orðið sem raunhæfust, eftir því sem efni og aðstæður leyfa. Fundir oe fleira Samningur milli Rala og BSA um rekstur tilraunastöðvarinnar tók gildi um fardaga 1985. Síðan hafa verið haldnir sex formlegir staðarstjórnarfundir, hinn fyrsti 11. sept. 1985 og hinn síðasti 17. sept. 1987. Á báðum þessum fundum mættu stjórnir eða fulltrúar úr stjórnum Rala og BSA. Þá hafa verið haldnir fimm fundir í tilraunanefnd stöðvarinnar á sama tímabili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.