Alþýðublaðið - 29.05.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.05.1925, Blaðsíða 3
JC E P ¥ II fJ ■ L'Ji H ! ift isins er komiö á, og öllum mönn- um eru tryggðar hinar brýnustu lifsnauftfynjar, þ.4 hafa þeir öðlast aannatlegt frelsi ráðním ti) þess að vinna að nýjum hugsjónum, nýjum framförum. (Prh.) Teiðiþjúfnr. — >Ég sí, hvar hann veltist á öldumun æðandi aflvana, sakiaus með vænginn sinn blæðandi * — >þeir tala um friðinn í rit- um og ræðunum, meðan runnið fær blóðið ór sraæline.ians æðunum« Q-íbIí Ólafsson. M-ðu »r á *erð ina , Haao or nieð hy.su í börtd læði.t »aftir ijöruoni. A einum stað legífst hann niður, skríður á fjórum fótum og felur sig bak við stóran stein. Úti á sjónutn, góðan spöí frá I»ndi, synda nO 'krlr æða fugíar og *n iur. Veiðsþjó nrinn b við steioinn bý^u m«ð óþreyju. Fuglamir rær^st nær Undi og eiga kkl voa á neinol yfirvofandt haettu. Loksíds fflru þeir komnir í sfeot- færi, Tvær endur bar saman með stuttu miilibili. — Skot- hvallur heyrist. — Endurnar taka viðbragð. Þær baða ót værgjunum f dauðateygjunum, slá þeim í sjóinn og liggja svo grafkyrrar. Skeifing og ótti greip hina fuglana. Nokkrir flugu i burtu, en aðrir gáfu sér ekkl tíma til að lyíta sér til flugs. æn stungu sér og komu upp attur Jangt undan landi. Aldan bár dauðu fuglana upp i fjöru. Moiðinglnn reis á fætur og greip þá báða. Annar þeirra var með lífsmarki.Morðinginn glottl ógeðs- iega yfir bráð sinni. Hann tók utan um fugiinn, sló höfðlnu á honum við stein pg mælti fyrir munni sér um leið nokkur vel valin blótsyiði. Hann gekk helm með veiðina. JÞegar hann var búinn að hressa sig eftir afreksverkið, sknndaði hsnn af stað með fuglana i hsndi sér ettir götum bsejarins. Hann var hýr á svipinn, og samvizkan leit ót fyrir að vera eins góð og hjá manni, sam ar nýataóicsn upp Döðlur Fíkjur Sveskjur Rúsinur Kirsiber Epli Appelsinur Átsúkkulaði Vlndla Vindlinga er bezt að kanpa í Kaoptélagini. Skeuitliegrl bók er ekkl hægt að hafa með sér $ ferðaiögum - n H«ustiivningar. A t leikrltið (um 100 bis. á góðum pappír) tyrir að eins 3 kr., fæst í bóka- búðinni Langavegi 46 og Bóká- verzh Þorsteins Gislasonar Veltu- suodi. Tekið rið sjóklæðura til íburðar og yiðgerðar í Yörubílastöð íslands (móti steinbryggjunni); fötin séu yel hrein. Sjókleeðagerð Islands. frá >guðs borði<. Kunningjarnir, sem mæta honum eða fyigja honum eftlr, öfunda hann af veiðinni Hann geogur að reisu- legu ibúðarhúsi og lætur þar fugiana tala. Þeir eru keyptlr og vel borgaðlr. Húsfreyja verð- ur glöð í bragði að fá fuglakjöt f steik handa bónda sinum. Vinnukonan >plokkar, pils upp brýtur, | pott á hlóðir setur<. En — hvað er þetta? Innun úr öðr- un iuglinum koma nokkur lin ber á stærð við matbaun. Það eru eggin, sem byrjuð eru að myndast i eggjastokknum. Þau lenda nú í sorpkassanum. Fugla- morðinginn sá um, að þelm varð ekkl orplð í hreiðrlð. En steikt iuglabringan er borln á borð fyrir húsráðauda, sem þakkar guðl og fuglamorðingjaoum fyrir lostætan blta. Veiðlþjófurlnn kaupir skotfæri tyrir andvkði íugianna og býr sig út í nýjan íeiðangur. Hann hefir eoga meðaumkvun mcð eakiausum fugiurn, Hann Mjölknrbrúsar, mlklar birgðlr fyririlggjandl aí ifilnm stærðam, bæði patent og ópatent. Ódýrast hjá okkar eins og vant er. fTliólkurfélag Reykjaulkur Málaflutningur. - Innheimtur. Áreiðanlegur og þar til hæfur mað-Jjf ur annast málaflutning og inn- heimtur alls konar, semur afsöl og samninga, kærur yfir tekju- skatti og gefur leiðbeiningar um almenn viðskiftamál. Lítil ómaks- laun Upplýsingar í verzl. Merkúr, flverfisgötu 64. Sími 706. heldur, áð þ@ir séu skapaðir að eius handa drápþyrstum skotmanni til að murka úr þeim lífið, eins og urrandi köttur sálg- ar rottu eða mús. Flestir bsejar- búar virðast haliast að þeasari skeðun fuglamorðlngjans. Enginn hreyfir hönd oða íót né tekur avari smælingjans >œeð vænginn sinn blæðandl<. Avis. Verktall meðal sænskra sjómanna. 9. apríl siðast llðinn byrjaði verktall meðai sænskra r.jómanna. Sjómennirnir höfðu frá því í dez- ember s. 1. staðið I samningatil- raunutn, sem aídrei hörðu þó t«kist Kröfðust útgerðarmenn 6 °/0 launalækkunar og þar að aukl ýmsra iviln <ua fyrir verk- fallsbrjóta. Að þessu gátu sjó- mennirnir ekki gangið og ákv&ðu því verkfail, er stóð enn. er síð* ast fréttist. 1, 1. I,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.