Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 17

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 17
7 Sámsstaðir 1987 C. FRÆRÆKT Sáð var beringspunti til fræs í um 10 ha í Gunnarsholti. Alls voru slegnir 32 ha og var heildaruppskeran 4.375 kg af fræi. Hún skiptist þannig eftir tegundum; Beringspuntur 3.200 Túnvingull 474 Vallarsveifgras 658 Snarrót 43 Tilraun nr. 721-85. Áburður á beringspunt til fræræktar. (RL 8) Sumarið 1985 var lögð út áburðartilraun á beringspunt, sem sáð var til 21.6. 1984 á Geitasandi. í tilrauninni eru 3 samreitir og 10 liðir, þar sem athugaður er vor- og haustáburður. Notaður var áburðurinn Græðir 5 (17-7-14). Kg N/ha Vorið Haustið 1986 Uppskera á m2 Þús.korna Heildar- Líf- 1987 fyrir sl. eftir sl. Strá Fræ þyngd spírun tala 20.5. 20.8. 10.9. Alls (n) (g) (mg) (%) (%) 60 80 140 272 13,0 419 90,5 97,0 60 80 140 318 15,7 380 92,1 95,2 100 40 140 260 10,2 398 89,4 94,5 100 40 140 162 7,3 389 93,1 97,2 140 140 156 8,1 393 88,1 94,7 120 80 200 201 13,7 425 93,6 97,5 120 80 200 98 7,2 414 92,1 94,5 160 40 200 146 8,6 413 86,4 92,7 160 40 200 150 7,2 424 84,3 95,5 200 200 71 3,2 415 91,2 97,2 Meðaltal 183 9,4 407 90,1 95,6 Meðalárangur Borið á fyrir slátt 1986 220 11,4 414 90,0 Borið á eftir slátt 1986 182 9,3 402 90,4 Áburður 140 N 234 10,9 396 90,6 Áburður 200 N 133 8,0 418 89,5 Áburður að hausti ’86 80 N 222 12,4 409 92,1 Áburður að hausti ’86 40 N 179 8,3 406 88,3 Áburður að hausti ’86 0 N 113 5,6 404 89,6 Meðalfrávik 66,9 3,87 16,8 3,28 2,82 Frítölur 18 18 36 36 36 Þúsundkornaþyngdin og heildarspírunin var ákvörðuð í fjórum endurtekningum, með 100 fræjum í hverri. Fyrir spírunarprófunina var fræjum sáð ofan á spírunarpappír í pe/riskálar. Pappírinn var bleyttur með 1% upplausn af ORTHOCID 83 (83% captan) til að koma í veg fyrir sveppamyndun. Spírunarskápur var stilltur á 8 klst. daglengd (ljósgjafi var hvítir flúrlampar) við 25°C, og náttlengd á 16 klst. við 15°C. Spírunarprófunin stóð yfir í 28 daga, en spírun var að mestu lokið eftir 10 daga. Líftalan var ákvörðuð með því að dýfa því fræi, sem ekki spíraði á spírunartímanum, í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.