Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 20

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 20
Sámsstaðir 1987 10 E. KORNAFBRIGÐI Tilraun nr. 125-86. Samanburður á byggafbrigðum, 6 tilraunir. (RL 1) Nú í ár voru borin saman 50 ný íslensk afbrigði, sem fjölgað hefur verið í Svíþjóð, og auk þeirra voru í tilraunum 2-3 erlend afbrigði til viðmiðunar. Sáð var til tilraunarinnar á 6 stöðum, en á tveimur stöðum varð ekki uppskorið. I Flatey bitu hreindýr kornið snemma sumars og á Korpu var ekki sáð fyrr en i maílok og það korn náði ekki þroska. Hinar tilraunirnar 4 voru á þessum stöðum: Staður Land N kg/ha Sáð Uppskorið Eystra-Hraun mólendi 100 7.5. 9.9. Lágafell mýri 63 8.5. 10.9. Voðmúlastaðir mólendi 100 8.5. 18.9. Geitasandur sandur 100 5.5. 17.9. Áburður var Græðir 1 (14-8-15) á Eystra-Hrauni og Lágafelli, en Græðir 5 (17-7-14) á hinum stöðunum tveimur. Reitir voru hvarvetna 10 m2 að stærð og sáð var sem svaraði til 200 kg sáðkorns á ha. Á Geitasandi og Yoðmúlastöðum var sáð með raðsáðvél, en annars staðar var dreifsáð og valtað yfir. Á Geitasandi og Voðmúlastöðum var reiturinn skorinn allur með þreskivél, uppskera vegin og eitt sýni tekið til ákvörðunar á þurrefni og kornhlut. Á hinum stöðunum var sleginn metrabreiður skári úr miðju reitsins með sláttuvél, öll uppskeran vegin og tekin tvö sýni, annað til þurrefnisákvörðunar og hitt til að finna hlut korns. Auk uppskeru og kornþunga eru birtar tölur um skrið á Geitasandi og legu á Voðmúlastöðum. Skriðdagur er talinn, þegar helmingur axa er kominn allur upp úr slíðrinu og talið er frá 30.6. Lega er metin á kvarðanum 0-3, 0 þýðir að kornið standi allt, en 3 að það liggi flatt. Samreitir voru 3 á hverjum stað. Skrið- Meðal-* dagur Lega Kornþungi (mg) Uppskera, korn þe. hkg/ha hlut- Afbr. Geitas. Voðmst. E-Hr. Lágaf. Voðmst. Geitas. E-Hr. Lágaf. Voðmst. Geitas. fallst. 09-D 1 33 13,1 83 019-H 2 28 15,4 98 011-C 3 40 10,6 68 011-1 4 40 10,1 64 011-R 3 28 14,1 90 013-G 4 40 11,1 71 013-H 3 28 11,2 71 046-A 8 39 13,5 86 046-B 7 43 12,8 82 15-2 5 0,3 31 35 29 23,1 34,5 11,4 92 21-2 7 0,0 40 45 37 38 22,9 27,3 19,6 13,0 82 28-4 9 1,7 41 41 38 37 26,4 28,5 27,6 17,1 100 34-3 7 0,3 37 37 35 31,1 31,8 16,6 108 46-4 5 1,3 45 41 43 26,2 26,9 14,9 93 93-1 7 0,7 45 44 42 28,3 40,3 16,0 114 94-1 3 2,0 47 45 39 23,3 31,1 12,7 91 140-3 5 3,0 32 31 32 30 34,4 31,2 22,7 14,1 100 141-2 3 2,0 38 37 34 28,8 27,9 16,0 100 1-9 7 1,7 36 33 25,1 17,1 100 1-12 6 2,0 38 36 26,1 15,3 96 (framhald)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.