Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 22

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 22
Sámsstaðir 1987 12 á norðlægum afbrigðum. Eftir sumarið vantar alveg upplýsingar um eðlilega sprotamyndun snemmsumars í venjulegu tíðarfari og óvíst er, hve mikið mark má taka á uppskerutölum. 3.9. Voðmúlastöðum: Akurlendið hefur verið grunnur móajarðvegur á sandi. Það mun hafa verið sléttað með jarðýtu. Þá hefur vatnsheldinn jarðvegur ýtst saman, þar sem áður voru skorningar, en ber sandurinn orðið eftir þar á milli. Nú er akurinn röndum settur, grænum og gulum. Grænn er akurinn, þar sem hreinn sandur er undir. Þar tók frumsprotinn bráðum þroska í þurrkinum í vor, lágvaxinn og kornfár. Síðsumars spruttu svo upp grænir hliðarsprotar eftir vætutíð í júlí og lita nú rendurnar. Þar sem moldin hafði komið saman í skorningum, hélst aftur á móti nægur raki 1 jarðvegi, til þess að kornið setti hliðarsprota og yxi í fulla hæð. Þar er akurinn nú gulur, vel þroskaður og hæfilega þéttur og uppskera dágóð. Grænu hliðarsprotarnir eru flestir á Mari og afkomendum þess, en fáir á norðlægum afbrigðum, sjást til dæmis ekki á Örru. 9.9. Lágafelli: Arra er illa farin, mikið brotin og hefur tapað korni. Hvorki sést brot né lega í öðrum afbrigðum. Tilraun nr. 666-87, Samnorrænn samanburður byggafbrigða, Geitasandi. (RL 1) Þessi tilraun er gerð á öllum Norðurlöndunum. Við fengum þó aðeins hluta afbrigðanna, þau sem talin voru fljótust til. Hér voru reynd 42 afbrigði í 2 samreitum. Reitir voru 10 m2. Sáð var 5.5. og skorið upp 17.9. með skurðþreskivél. Tilraunin var gerð á sama landi og tilraun nr. 125-87 og fékk sama áburð. Tilraunin tókst að sumu leyti illa, og er þurrkinum um að kenna. Athugasemdir sem gerðar voru við tilraun nr. 125-87 eiga við þessa tilraun líka, nema að þessi tilraun virðist hafa orðið verr úti í vorþurrkunum, ef eitthvað er. Fjöldi mælinga var gerður á efniviðnum, fárra verður getið hér. Kornþ. Þe.v.sk. Korn þe. Afbrigði (mg) (%) (hkg/ha) 63945 F. 33 62 9,0 71384 F. 32 66 9,2 77028 F. 30 72 6,4 Sigur F í. 25 75 13,0 Tampar í. 35 69 8,7 046 í. 39 62 9,1 051 í. 38 60 8,4 054 í. 38 63 8,5 VoH 10660 N. 34 74 12,2 Bode N. 33 73 9,5 Frag N. 33 67 9,4 Fg6722101 N. 34 75 13,3 M 268 N. 31 68 18,9 Lise N. 33 61 14,5 Varde N. 32 66 8,0 Yrjar N. 33 72 12,2 Á 80152 S. 35 55 9,7 Á 80139 S. 37 58 9,1 Á 73109 s. 36 55 7,6 Á 72112 s. 35 53 10,0 78045 F. 31 71 14,8 Kornþ. Þe.v.sk. Korn þe. Afbrigði (mg) (%) (hkg/ha) 46925 D. 31 56 10,7 62403 F. 40 52 14,1 72244 F. 36 54 12,4 78175 F. 38 52 9,4 Á 8293 S. 34 54 8,0 A 8379 s. 34 53 5,1 Tunga N. 33 66 14,7 Agneta N. 34 70 11,9 Bamse N. 34 63 10,4 Silja F. 32 68 10,6 Pomo F. 36 65 13,6 Vega F. 33 50 13,1 Gunhild F. 37 52 10,4 H 3051 N. 36 58 13,4 Arla S. 36 60 12,7 Akka S. 37 61 13,3 H 2207 N. 31 70 6,4 Ida S. 35 54 11,3 Arra s. 33 69 9,7 Á 74172 s. 35 61 8,7 77110 F. 33 67 12,4 Meðaltal i ills 34,0 62,6 10,8 Meðalfrávik 1,84 3,10 2,79 Frítölur 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.