Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 57

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 57
47 Korpa 1987 Língresishlutur ræður miklu um uppskeru, þar sem lítið er borið á. Það sést á þessum tölum úr a- og b-reitum: Língresi (%) Uppskera þe. hkg/ha 23.9. 15.7. 23.9. Mt. a. b. Mt. a. b. a. b. alls 1.-2. blokk 63 63 63 43,3 60,9 22,2 3,9 37,7 3.-5. blokk 38 8 23 25,1 52,5 13,7 19,8 27,8 D. GRASTEGUNDIR OG STOFNAR Tilraun nr. 582-82. Vallarfoxgrasstofnar og sláttutími. (RL 69) Árin 1982-1985 voru bornir saman í þessari tilraun 7 vallarfoxgrasstofnar við 2 sláttutíma. Samreitir hafa verið 4. Vorið 1986 var breytt um tilhögun. Þá var ákveðið að reyna enn frekar á þol vallarfoxgrassins með mikilli áburðargjöf. Síðan hefur verið borið á jafngildi 90 kg N á ha á annan helming reitanna en 150 kg N á ha á hinn og auk þess 60 kg N á ha milli slátta eða 210 kg N á ha alls. Allur áburður er Græðir 6 (20-4-8). Öll tilraunin hefur verið slegin á sama tíma og tvíslegin. Stofninn Tópas er útdauður og er ekki hafður með í tilrauninni. Að honum undanskildum eru þar 3 mjög norðlægir stofnar (Engmo, Korpa, Adda) og 3 nokkru suðlægari (Saga, Tiiti, Bottnia II). Farið er að mestu með gömlu sláttutímastórreitina sem blokkir og áðurnefnda flokka af stofnum sem yfirliði. í hverri blokk fá 3 stofnar stærri áburðarskammtinn og 3 hinn minni, jafnan svo, að 2 liðir, sem fá sömu áburðarmeðferð, eru úr öðrum flokknum en 1 úr hinum. Borið var á 29.5. og 10.7. Slegið var 9.7. og 21.8. Uppskera þe. hkg/ha 90 N 150 + 60 N Mt. Mt. l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls Alls 2 ára Engmo, Korpa, Adda 51,8 1,5 53,3 57,9 10,8 68,7 61,0 56,4 Saga, Tiiti, Bottnia 48,5 2,6 51,1 53,6 14,8 68,4 59,8 55,7 Meðaltal 50,2 2,1 52,2 55,8 12,8 68,6 60,4 Mt. 2 ára 44,6 3,1 47,7 49,0 15,4 64,4 56,1 Meðalfrávik, uppskera alls 3,72 Frítölur 22 30.6. Talinn miðskriðdagur vallarfoxgrass. Leggur á öðru hverju strái sést ofan stoðblaðs. Tilraun nr. 606-84. Túnvingulsstofnar og sláttutími. Samnorrænar stofnaprófanir, Korpu. (RL 69) í þessari tilraunaröð eru bornir saman norrænir túnvingulsstofnar á þremur stöðum á landinu, á Korpu, í Saltvík og á Geitasandi. Sláttutímar eru 2 og há hefur verið slegin eftir fyrri sláttutímann. Samreitir eru 3. Borið var á 24.5. jafngildi 124 kg N á ha í Græði 6 (20-4-8). Þekja var metin 29.6., 9=full þekja. Uppskerutölur úr tilrauninni í Saltvík eru birtar í kaflanum um Möðruvelli, bls. 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.