Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 59

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 59
49 Korpa 1987 Tilraun nr. 640-86. Sláttutími á fóðurfaxi. (RL 69) Tilraunin er gerð á meira en 10 ára gömlu fóðurfaxstykki, sem ekki hafði verið slegið fyrr en í fyrra, en sina hafði verið brennd þar á vorin. Upphaflega mun þarna hafa verið hnausasafn, sem vaxið er saman. Munnmæli herma, að formæður þess séu það sem lifði úr landgræðslusáningu á Rangárvöllum eftir 20-30 ára sandfok og áburðarskort. Auk þriggja sláttutxma eru við tvo fyrri sláttutímana liðir, þar sem áburði er skipt og þriðjungur áburðar borinn á strax að loknum fyrra slætti. Áburður er jafngildi 120 kg N á ha í Græði 6 (20-4-8). Samreitir eru 4. Uppskera þe. hkg/ha Borið á 25.6. 28.7. 25.8. Alls Mt. 2 ára a. 29.5. 30,8 14,8 45,6 51,5 b. 2/3 29.5. og 1/3 25.6. 29,5 26,0 55,5 57,8 c. 29.5. 67,3 3,2 70,4 70,9 d. 2/3 29.5. og 1/3 28.7. 72,6 4,6 77,3 69,7 e. 29.5. 91,6 91,6 86,5 Meðaltal 68,1 67,3 Meðalfrávik 6,02 Frítölur 12 29.5. Ekkert kal er sjáanlegt í tilrauninni. Langmest er sprottið i e-reitum og gras er þar meira en 30 sm á hæð. 1 1. og 3. blokk þekkjast d-reitir úr og eru þar næst- bestir með um 20 sm gras. Allir aðrir reitir eru jafnir og gras er þar 15 sm á hæð. 25.6. Reitir auðkenndir a og b eru minnst sprottnir allra reita, og b-reitir eru fölari en a-reitir. E-reitir bera af. 28.7. Faxgrasið er bælt í öllum reitum og erfitt er að slá það. 25.8. Faxgras er í blóma í e-reitum. Reitir c og d eru nánast ekkert sprottnir, sennilega vegna þurrka. Sveifgras er nær búið að útrýma faxgrasi í varðbeltunum, en þau eru slegin þrisvar sumar hvert. Fíflablöðkur eru nokkuð áberandi í öllum reitum nema e- reitum. Er engu líkara en að túnfífill hafi verið fyrir í faxgrasinu og náð sér á strik, þar sem slegið hefur verið snemma. Að öðru leyti er nær enginn aðskotagróður í tilrauninni. Tilraun nr. 641-86. Sláttutími á strandrey. (RL 69) Tilraunin er gerð á meira en 10 ára strandreyrsstykki. Fyrir upphaf tilraunarinnar hafði það einu sinni verið slegið (1980), en sina var brennd þar hvert vor. Upphaflega mun þarna hafa verið hnausasafn, sem vaxið er saman. Af uppruna þess fer engum sögum. Auk þriggja sláttutíma eru við tvo fyrri sláttutímana tilraunaliðir, þar sem áburði er skipt og þriðjungur áburðar borinn á strax að loknum fyrra slætti. Áburður er jafngildi 120 kg N á ha í Græði 6 (20-4-8). Samreitir eru 4. í vor voru tilraunareitirnir meira og minna kalnir og skellóttir. Gróðurþekja var metin þann 29.5. 9= algróið. Gróðurþekja Uppskera þe. hkg/ha Mt. Borið á 25.6. 25.6. 28.7. 25.8. Alls 3 ára a. 29.5. 7,5 34,5 33,7 68,3 76,5 b. 2/3 29.5. og 1/3 25.6. 5,8 28,3 46,1 74,3 85,3 c. 29.5. 6,5 78,2 3,3 81,5 87,2 d. 2/3 29.5. og 1/3 28.7. 4,8 68,0 6,1 74,1 85,2 e. 29.5. 6,3 115,1 115,1 108,3 Meðaltal 6,2 82,7 88,5 Meðalfrávik 1,77 6,84 Frítölur 12 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.