Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 68

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 68
Korpa 1987 58 Plöntur tóku lítið sem ekkert við sér í lengri tíma eftir gróðursetningu og svo fór að mikið drapst af Opaal. Uppskera reyndist að miklu leyti smælkishöfuð, sem náðu ekki stærð sem söluvara samkvæmt matsreglum SFG. Sólber. (RL 75) Öll sólberjaafbrigði komu ágætlega vel undan vetri og hvergi vottaði fyrir kali. Blómgun var mjög þokkaleg, en frjóvgun víða lítil þrátt fyrir mjög hagstætt tíðarfar. Einnig féll mjög mikið af berjum eftir að þau fóru að stækka. Tinsla og uppskerumæling fór fram dagana 2.9. og 10.9. Uppskera g af Afbrigði 6 runnum 100 berjum Athugasemdir Beloruskaja 96 51,8 aðeins 60% þroskað 10.9. Bogatyr 488 119,6 " 85% " " Boskoop giant 1889 101,5 vel þroskað 7.9. Erkheikki VII 275 70,3 mjög illa frjóvgað, vel þroskað 7.9. Jánkisjarvi 1560 67,6 " " " meyr 7.9. Melalahti 2041 107,0 mjög vel þroskað 2.9. Nachodka 518 85,3 um 10% óþroskað 10.9. Nikkala XI 1955 71,6 þokkalega þroskað 7.9. Oblinaja 142 79,0 allt vel þroskað 10.9. Risager 21 876 86,4 10% óþroskað 10.9. Schonepuck 207 75,7 60% þroskað 10.9. Stella I 116 30,7 mjög illa frjóvgað, vel þroskað 7.9. Stella II 570 43,1 H •• •• It •• •• Sunderbyn II 199 51,9 ágætlega þroskað 7.9. Tombovskaja 261 67,4 aðeins 50% þroskað 7.9. Wellington XXX 852 63,0 " 65% " " ZGL-20 162 58,0 " 50% " " Öjebyn 4242 60,4 mjög vel þroskað 2.9. Miðað við, að vaxtarrými hvers runna er 1,4 mJ, en það svarar til 71,4 runna á 100 m2, er afraksturinn mjög lítill, eða aðeins tæplega 51 kg af 100 m2 hjá afbrigðinu Öjebyn, sem skilaði mestri uppskeru. Annar berjagróður. (RL 75) Ekki var fengist við uppskerumælingar. Nokkur rifsberjaafbrigðanna virtust þó skila mjög viðunandi uppskeru, og svipað gilti um stöngulberjaafbrigðið Hinnonmáen rautt. Engar mælingar voru gerðar á jarðarberjum. Plöntur eru orðnar gamlar og ófrjósamar. Plast var heldur ekki endurnýjað á gróðurhúsgrindinni, þar sem þær eru. Rabarbari. (RL 73) Tekin var uppskera úr rabarbarasafni í eitt skipti, þann 10.6. Spretta var þá orðin mjög viðunandi á sumum hnausum og nokkuð tekið að votta fyrir blómmyndum hjá sumum afbrigðum. Af hverju afbrigði eru 3 hnausar, sem dafnað hafa nokkuð misjafnlega. í heild voru leggir nokkuð þroskavænlegir. Samt voru þeir mjög smælkiskenndir og grænir hjá nokkrum afbrigðum. Vaxtarrými er 1,5 m milli raða, 1,0 m í röð, 66,7 hnausar á 100 m2. Enginn áburður var borinn á vorið 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.