Fjölrit RALA - 15.12.1988, Blaðsíða 9

Fjölrit RALA - 15.12.1988, Blaðsíða 9
-3- 06 vallarsveifgras (Poa pratensis ). íslenskur stofn. Uppskerulítill, endingargóður og þolir vel áburðarskort. Snarrót (Deschampsia caespitosa ) Villtur íslenskur stofn. Hefur komið afarvel út í stofnaprófunum á hálendinu m.t.t. endingar, frostþols, beitarþols og hversu vel hann þolir áburðarskort. Sturluvingull (Festuca wbra ). íslenskur stofn. Hefur komið vel út í stofnaprófunum á hálendi, frostþolinn og endingargóður. Toumament sauðvingull (Festuca ovina ). HoUenskur stofh. Uppskem- lítill og nokkuð endingargóður í stofnaprófunum á hálendi. Umfeðmingur (Vicia cracca ). Villtur íslenskur stofn. Hefur ekki verið prófaður að gagni í stofnaprófunum. Jarðvegsbætandi vegna sambýlis við rótargerla. Undrom hvítsmári (Trifolium repens ). Stofn frá Norður-Svíþjóð. Hefur verið í prófun á SV-landi undanfarin tvö ár og lofar mjög góðu. Hvítsmári þolir afarvel beit og er jarðvegsbætandi vegna sambýlis við rótargerla. Þessir stofhar vom prófaðir í 9 fræblöndum sem ásamt saman- burðarreitum (vegagerðarblanda og eyða) gera 11 tilraunahði (1. Tafla). 1. tafla. Tilraunaliðir (sáðblöndur) sem prófaðir vom í vegkantasáningum sumarið 1987. SÁÐMAGN Liðamr Tilraunaliður (sáðblanda) kg/ha e/reit (100 ) 1 S narrót/S turluvingull 15/15 75/75 2 Oö/Undrom 21/4 105/20 3 Toumament/U ndrom 21/4 105/20 4 B lásveifgr/S turlu v/U ndrom 10/10/4 50/50/20 5 Sturluvingull/Umfeðmingur 21/5 105/25 6 IAS 19/Snarrót 15/15 75/75 7 Toumam/Oó/Umfeðmingur 12/10/5 60/50/25 8 Snarrót/Umfeðmingur 21/5 105/25 9 Erte/Sturluvingull 15/15 75/75 10 Topas/Primo/Prima/Rubina 13.5/6/7.5/3 67/30/37/15 11 Eyða 0 0 Áburðarmagn (24% N 14% P): 400 kg/ha eða 2000 g/reit í þeirri fræblöndu sem Vegagerðin notaði í sumar em fjórir danskir stofnar: Tópas vallarfoxgras (Phleum pratense ), Primo vallarsveifgras (Poa

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.