Alþýðublaðið - 29.05.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.05.1925, Blaðsíða 4
 id VhiiiUfkilil dí í J)«nífíi5rKu. (Tilkynning frá aendiherra Dana.) Reykjavik 27 maí. FB. Á laugardagsœorgun komat á samkomulag vib iönaðarmenn í járniðnaöargreinunum og á mánu- dag vib jármðnaðarverkamennina. Aftur'á móti varð erginn árangur af öbrum sáttstilraunum, er var hætt á mánudagskvöld, er atvinnu- rekéhdur neituöu að ganga að kröfum Lyngsies. »Social-Demo- kraten< heldur því fram, að enn aó ýmislegt óreynt, er leitt gæti til sátta, og þó mönnum séu vonbtigði að því, að ekki hafl tekist að ráða fram dr málunum, þá só engan veginn víst, að lengi þurfl að biða eftir því að, svo verði. — >Ber- lingske Tidende« spáir því í kvöld útgáfunni á mánudag, að beinar aamningaumleitanir muni hefjaat aftur þá og þegar. UmdaginnogTesmn. Samba>ud8Btj6rnarfandar í kvöld kl. 8. Séra Eiríkur Holgason að Sandfelli í Öræfum er staddur hér í bænum þessa daga. Huðspekiiéiagið. Fundur í Septímu í kvöld kl. 8 Va Formaður flytur erindi um foitíð fólagsins og framtið, Engir gestir. Yeðrið. Hitinn er 1—9 stig, áttin norðiæg, hæg. Veðarspá: Norðaustlæg átt; úrkoma vða, einkum á Norður- og Austu'-i ndl. Skjsldbreiðarfundurlnn í kvöld er í Ungmennaíéiagshús- lnu. Af Teiðum komn hing:.ð í gær togararnir Ari (með 80 tn. Hfrar), Ása (m. 102) og Arin- björn ' herair (m. 73) og í morg- un Gair (m, 53) Til Hafnartjarð- ar komu í gær Surprine (m. 96) og Dane (m. 76) og í morgun Eari Halg (m. 50). Næturiæknir er i nótt D níél Fjeldsted, Laugavegi 38, aími 1561. Landhelgisbrot, Þýzkur tog- ari, Hanseat frá Bremerhafen, er l>ór tók nýlf*ga við Eldey. var í g&rmo gun dæmdur i 15000 m m m m m m m m m m m m m m m er bezt sð kaupa: B3 Til Hvftasunnnnnar g m m m m m m m m m m m m m Dilkakjöt Nautakjöt Svínakjöt Hangikjöt Hakkað kjöt Kjötfars Rjúpur Yínarpylsur Medistapylsur Smjör Egg 0. m. fl. í Matardeild Sláturfdiagsios Siml 811. IHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH §3 Til Hvítasunnunnar: KasemírsjBl. Hveiti, 5 teg. — Egg, ný, er- lend og ísl. — Smjör — Smjer- líki — Palmin — Coeusmjel — Húrennur — Jtieudlur — Yaniilestengur — Succat — Krydddropar — Backin, ger duftið með »hvita hötðiuuc — Avaxtamauk, erlent, Jarðar- berja, Hiodberja og Biandað. Alt til bökunar bezt og ódýrast að vanda í og litibúuxn. Nokkur stykki nýkomin. Martelfm Einarsson & Co. Til hægðarauka fyrir kaup- eadur Harðj sls hefi ég nú flutt mig m«ð afgre!ðslu- og ritstjóra- skrifstotuna á Vitastíg io, uppi, byrja að aelja biaðið á annan; verður fóik að bfða rólegt þang- að tii, en þá verður nú ekki gott að verða fyrir jsxiicum. Oddur Sigurgeirsson. N!Öui'soðnir ávextir f dósuíti fást 1 vcrz . Hauesar Ó* -tasooa , Grtttisg. i. Simi 871. kr. sekt og aflt og veiíarfæri upptækt. Embættlspréf eru nýbyrjuð í Háskólanum. Gáoga 7 stúdentar uodlr iagapróf, 4 undlr guðrræða- prót og 4 ocdlr iæknapróf. >M6ti loysing< (»fiammi fyrir skiluaði*) heitir bæklingur á fær eyskn eftir Sverre Patursson, hinn unga forgðngumann skilnaðarhreyf ingarinnar í Færeyjum. Er þar rakin stjórnarfarssaga Færeyinga í stuttu máli og dregin upp fram- tíða stefnau. Segir svo f niður- lagi: »Og vit mugu vita, at enda- málið er: Eitt heilt politiskt frítt oyggjaríki her í Atlantshavinutn . . . Fiiður og semja verður ikki aftur Damnark og Feioyjar ímillum Hæna, sem vill liggja á, óskast til ittigu. A. v. á. Sími 988. Brúnn sllkiskúfur hefir tapást á ieiðlnnl ar Grettisgöto innar i»ga niður í Miðstræti. Argreiðsí- an visar & eigandss. fyrr en Feroyjar aftur verða fríarc, Bæklinguiinn er skrifaður af móði og fjöri. Ársæll Árnason heör út- sölu á honum. Ritstjórl og ábyrgöarmaöuri HaUbjfen Halldórsgoit. r-ontHtn, Hallgrlins Benedlktagffln*'*' Bsrjsteteslretf lig

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.