Fjölrit RALA - 10.04.1992, Blaðsíða 15

Fjölrit RALA - 10.04.1992, Blaðsíða 15
7 Sámsstaðir 1991 B. KORNAFBRIGÐI Tilraun nr. 125-91. Samanburður á byggafbrigðum. (RL 1) í ár voru reynd í tilraunum 15 íslensk byggafbrigði og nokkur erlend. Tilraunir voru gerðar á 13 stöðum. A fjórum stöðum voru tilraunirnar gerðar í samvinnu við Búnaðar- samband Austurlands, þ.e. á Hjartarstöðum, í Vallanesi, Víðivallagerði og Seldal. Á Efri- Brúnavöllum og Drumboddsstöðum voru tilraunirnar gerðar í samvinnu við Búnaðarsamband Suðurlands. Tilraunin í Miðgerði var gerð í samvinnu við Ræktunarfélag Norðurlands. Staður Land N kg/ha Áburður Sáð Uppskorið Miðgerði Eyjafirði (Mi) flagmór 30 Gr. 1A 11.5. 16.9. Hjartarstaðir, Eiðaþinghá (Hj) mólendi 52 Gr. 1A 11.5. 18.9. Víðivallagerði, Fljótsdal (Ví) valllendi 48 Gr. 1A 17.5. 17.9. Vallanes, Völlum (Va) mýri 48 Gr. 1A 14.5. 18.9. Seldalur, Norðfirði (Se) mýri 36 Gr. 1A 15.5 17.10. Eystra-Hraun, Landbroti (Eh) mólendi 70 Gr. 5 1.5. 19.9. Þorvaldseyri, Eyjafj. (Þo) sendin mýri 70 Gr. 1 19.4. 12.9. Lágafell, Landeyjum (Lá) mýri 40 Gr. 1 30.4. 1.9. Voðmúlastaðir, Land. (Vo) sendin mýri 50 Gr. 5 30.4. 10.9. Geitasandur, Rang. (Ge) sandur 100 Gr. 5 10.5. 10.9. Efri-Brúnav., Skeiðum (Eb) mýri 50 Gr. 1 6.5. 20.9. Drumboddsst., Bisk. (Dr) mýri 60 Gr. 1 6.5. 20.9. Korpa, Mosfellssveit (Ko) flagmór 70 Gr. 1 7.5. 25.9. Reitir voru hvarvetna 10 m2 að stærð. Sáðmagn var ákvarðað eftir spírun og kornþunga og miðað við að upp kæmu 400 plöntur á nr. Sáðmagn var því jafngildi 160-200 kg sáðkorns á hektara. Állt sáðkorn var ræktað erlendis nema 298-8. Á Geitasandi og Voðmúlastöðum var sáð með raðsáðvél, annars staðar var dreifsáð og valtað yfir. Á Geitasandi og Voðmúlastöðum voru tilraunirnar skornar með þreskivél. Þá var allur reiturinn skorinn, uppskera vegin og eitt sýni tekið til þess að ákvarða þurrefni og kornhlut. Á hinum stöðunum voru afmarkaðir tveir uppskerureitir í hverjum reit, hvor um sig 1 m2. Reitirnir voru skornir með hnífi og uppskeran þreskt, þurrkuð og vegin. í Miðgerði, Víðivallagerði og í Seldal var þó aðeins einn uppskerureitur í hverjum reit. Á Geitasandi voru reitir mismikið skemmdir af þurrki. Þar var uppskera leiðrétt að meðaltalinu. Helstu niðurstöður birtast í fjórum töflum. Samreitir voru hvarvetna þrír. í neðstu línu hverrar töflu er meðaltal staðalafbrigðanna (Nord, Lilly og Mari) til þess að auðvelda samanburð milli staða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.