Fjölrit RALA - 10.04.1992, Blaðsíða 22

Fjölrit RALA - 10.04.1992, Blaðsíða 22
Sámsstaðir 1991 14 20.9. Efri-Brúnavöllum. Tilraunin er feikimikið sprottin. Landið er frjósamt, enda nýbrotið tún. Sumt liggur, mest 298-9 og Mari og kemur það á óvart. Einnig liggja 85-16 og Nord mikið, VoH2845 nokkuð og 34-7 á einum bletti. Best standa Lilly og VoH2825. Hér er verulegur munur á norsku afbrigðunum VoH2825 í vil. Auk legunnar óprýða dvergstönglar VoH2845. Kornið féll á þessum blettum í ágústbyrjun. Þar ber því nokkuð á grænum hliðarsprotum. Fyrir utan þá er Mari dálítið grænt ennþá, allt hitt er gult. 20.9. Drumboddsstöðum. Komið lítur vel út, áburður hefur verið við hæfi eða jafnvel í mixrna lagi. Kornið er vel þroskað og stendur allt en er svolítið gisið. Ef til vill veldur þurrkurinn því, græn hliðaröx sjást á Mari. Ekkert er hrunið úr Nord og er þetta eini staðurinn auk Hjartarstaða, þar sem ekki hefur hvesst í sumar. Mari er svolítið grænleitt, allt hitt er hvítt. Lilly og 34-7 eru fallegust afbrigða. VoH 2845 er nokkuð þétt og áferðafallegt, en dvergstönglar óprýða það. VoH 2825 er gisið og hefur misst títuna. Afbrigðið 85-16 er bælt og 6-1 er veðrað og svolítið rytjulegt. 11.8. Korpu. Kornið farið að gulna svona yfir að líta, síst þó Nord, VoH 2845 og Mari. 25.9 Korpu. Reitirnir eru gisnir. Kornið er löngu þroskað, allt nema Mari. Á því eru stönglar enn grænleitir. Dálítið er brotið af Nord. Afbrigðið VoH 2845 virðist hávaxnara og veikara en VoH 2825, en það síðarnefnda er gisnara. Tveggja raða afbrigðin standa öll. Athugun á áburðarþörf korns, Víðivallagerði og Seldal. Samfara tilraun nr. 125-91 var gerð athugun á áburðarþörf í Víðivallagerði og Seldal. Reitur í einni blokk var tvískiptur. Annar helmingur reitsins fékk sama áburð og tilraunin öll, hinn fékk aukaskammt. Rúmþyngd Kornþungi Kornuppskera Áburður g/100 sm3 mg hkg þe/ha N kg/ha Ví Se Ví Se Ví Se 48 (Ví), 36 (Se) 60 59 36 38 15,4 14,2 72 61 59 38 38 18,6 17,7 Meðaltal 60 59 37 38 17,0 15,9 Staðalfrávik 1,1 0,9 1,8 0,9 2,20 2,36 Frítölur 4 4 4 4 4 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.