Fjölrit RALA - 10.04.1992, Blaðsíða 29

Fjölrit RALA - 10.04.1992, Blaðsíða 29
21 Möðruvellir 1991 Erturnar og byggið fóru fljótt af stað þrátt fyrir þurrka. Illgresi var lítið og þekja sáðgresis 91-93%. Byggið var fullskriðið uppúr miðjum júK og erturnar blómstruðu skömmu seinna. Erturnar þoldu ekki fyrri sláttinn og hurfu. Uppskera seinni sláttar var að mestu rýgresi en einnig bygg. Þeir reitir sem slegnir voru einu sinni 28.8. voru úr sér sprottnir. Byggið var nánast fullþroska og belgir með lítið þroskuðum baunum voru á ertunum. C. KARTÖFLUR TUraun nr. 390-91. Kartöfluafbrigði II. (RL 120) Sett niður 25. maí. Reitastærð: 1,25 x 1,30 m. Samreitir 3, hver með 10 plöntum. Áburður 1200 kg/ha af Græði 1A. Tekið upp 19. september. Áberandi rótarflókasveppur var í eftirtöldum afbrigðum og dró hann greinilega úr uppskeru: T-84-3-14, T-84-11-39 og T-84-19-36 (í öllum reitum) og Gullauga, T-84-3-52 og T-84-18-43 (í einum reit). Uppskera Stærðardreifing (%) Meðaltal 2 ára Afbrigði (hkg/ha) <30 30-40 >40 þe. Uppskera alls Þe. mm mm mm % hkg/ha % Amazone 413 6 29 65 20,1 Ásarkartafla 636 6 33 61 19,0 575 19,9 Erntestolz 581 3 18 79 21,0 540 21,1 Gullauga 577 4 24 72 19,0 563 20,1 Premiere 552 2 11 87 20,1 526 20,5 T-84-3-14 448 13 32 55 19,3 T-84-3-52 301 11 50 39 21,6 T-84-11-39 350 7 24 69 20,1 308 19,5 T-84-18-43 468 6 21 73 18,3 454 18,3 T-84-19-36 280 8 39 53 20,4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.