Fjölrit RALA - 10.09.1992, Blaðsíða 13

Fjölrit RALA - 10.09.1992, Blaðsíða 13
5 heilbrigði og þar með vaxtarhraði grísa aukist mjög mikið. Nauðsynlegt er að endurtaka afkvæmarannsóknir á þessum svínabúum til að sjá þann árangur sem náðst hefur vegna þessara starfa Konráðs. Einnig er rétt að benda á að niðurstöður afkvæmarannsókna verða mun marktækari þegar ekki er um sjúka grísi að ræða eða mun meiri munur verður á kynbótagildi galta og gyltna. Af töflum 1 og 2 sést að framleiðslan og fjöldi nytjagrísa á árinu 1988 er lægri en framleiðsluspá gerir ráð fyrir eða 12,8 tonnum minni og 1517 nytjagrísum færri. Skýringin á þessum mismun er að fyrri hluta árs 1988 hættu 2-3 stór svínabú rekstri. Tafla 2. Fjöldi nytjagrísa samkvæmt framleiðsluspá 1983-91, fjöldi nytjagrísa samkvæmt sláturskýrslum og skýrslum fóðurbirgðafélaganna 1983-91 og frávik frá framleiðsluspá 1983-91. Ár Fjöldi nytjagrísa skv. framleiðsluspá Fjöldi nytjagrísa skv. skýrslum Mismunur á framleiðsluspá og framleiðslu skv. skýrslum 1983 23369 23170 + 199 0,9% 1984 26572 26182 +390 1,5% 1985 28116 29005 -889 3,2% 1986 31484 34204 -2720 8,6% 1987 36216 37538 -1322 3,7% 1988 46022 44505 + 1517 3,3% 1989 47629 47823 -194 0,4% 1990 44876 45357 -481 1,1% 1991 43742 45352 -1610 3,7% 1992 48341 Mynd 2. Fjöldi nytjagrísa og spá fyrir 1983-1991. Samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa. Fjöldi nytjagrísa (þúsund) Mismunur, % 50,0 40,0 30,0 20,0 10,0 0,0 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 Framleiðsluár BSl Fjöldi grísa.spá X//A Fjöldi grísa Mismunur,%

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.