Fjölrit RALA - 10.09.1992, Blaðsíða 14

Fjölrit RALA - 10.09.1992, Blaðsíða 14
6 Af töflu 2 og mynd 2 sést að mikil aukning hefur verið á fjölda nytjagrísa eftir gyltu allt frá árinu 1985. Þannig fengust t.d. 2720 fleiri nytjagrísir árið 1986 en framleiðsluspá viðkomandi árs gerir ráð fyrir. Rétt er að ítreka að við gerð framleiðsluspár eru notaðar niðurstöður frá fyrra ári. Eins og tekið er fram hér að framan hættu 2-3 stór svínabú rekstri fyrri hluta árs 1988. Þar af leiðandi fengust 1517 færri nytjagrísir en framleiðsluspá 1988 gerir ráð fyrir. 800 600 400 Ársframleiðsla Af mynd 3 sést að áætluð ársframleiðsla eftir gyltu hefur aukist úr 732 kg 1983 í 910 kg 1991. Mynd 4. Áætlaður fjöldi nytjagrísa eftir gyltu 1983-1991. Samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa. Fjðldi nytjagrísa eftir gyltu Mynd 3. Áætluð ársframleiðsla eftir gyltu 1983-1991. Samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa. Ársframleiðsla eftir gyltu.kg 1000 200 1983 1984 1985 1986 1987 1988 Framleiðsluár 1989 1990 1991 0 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 Framleiðsluár

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.