Fjölrit RALA - 10.09.1992, Blaðsíða 17

Fjölrit RALA - 10.09.1992, Blaðsíða 17
9 Tafla 3. Áætlað verðmæti og magn svínakjötsframleiðslunnar samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa á hinum ýmsu verðlagstímabilmn 1990. Verðlagstímabil 1990 Magn, kg Áætlað verðmæti, kr. 1. janúar - 31. mars 569.178 189.433.237 1. apríl - 31. ágúst 1.050.117 324.748.669 1. september - 31. desember 914.045 296.438.530 Samtals á árinu 1990 2.533.340 810.620.436 Af töflu 3 sést að áætlað verðmæti svínakjötsframleiðslunnar árið 1990 er 810.620.436 kr., eða 810,6 miljón króna. Einnig sést af töflu 3 að heildarmagn svínakjötsframleiðslunnar á árinu 1990 samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa er 2.533.340 kg., eða 2533,3 tonn. Tafla 4. Aætlað heildarverðmæti á lifur, hjörtum og nýrum á árinu 1990. Reiknað er með 1,5 kg af lifur, hjörtum og nýrum úr hverju slátursyíni. Verð á lifur, Verðlagstímabil Fjöldi hjörtu og nýrum Verðmæti slátursvína kr./kg kr. 1. janúar - 31. desember 45483 105,00 4.775.715 Af töflu 4 sést að áætlað heildarverðmæti lifrar, hjarta og nýma er 4.775.715 kr., eða 4,8 miljónir króna. Tafla 5. Áætlað heildarverðmæti á hausum af slátursvínum á árinu 1990. Reiknað er með 4 kg þungum haus hjá hverju slátursvíni. Verðlagstímabil Fjöldi Verð á hausum Verðmæti slátursvína kr./kg kr. 1. janúar - 31. desember 45483 65,00 2.956.395 Af töflu 5 sést að áætlað heildarverðmæti hausa er 2.956.395 kr., eða 3,0 miljónir króna.

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.