Fjölrit RALA - 10.09.1992, Blaðsíða 31

Fjölrit RALA - 10.09.1992, Blaðsíða 31
23 Tafla 24. Skipting í afurðaflokka hjá sláturleyfishöfum 1991. Sláturleyfishafar Grís I* Grís I Grís II Grís III Grís IV Unggrís A 0,2% 69,8% 27,1% 1,6% 1,3% 0,0% B 5,0% 81,4% 12,8% 0,1% 0,7% 0,0% C 0,0% 77,5% 20,0% 1,3% 1,2% 0,0% D 0,0% 71,0% 18,1% 4,5% 0,0% 6,4% E 0,0% 70,1% 23,8% 0,4% 2,3% 3,4% F 0,0% 78,2% 13,8% 6,2% 1,8% 0,0% G 0,1% 62,7% 33,1% 2,9% 1,2% 0,0% H 0,0% 71,1% 22,7% 1,5% 4,7% 0,0% I 2,4% 90,8% 6,3% 0,5% 0,0% 0,0% K 0,0% 49,6% 4,3% 3,5% 0,9% 41,7% 1 0,7% 75,3% 20,1% 2,5% 1,4% 0,0% M 8,7% 86,3% 4,5% 0,4% 0,1% 0,0% N 3,5% 63,1% 28,7% 2,7% 1,7% 0,3% O 11,4% 55,5% 19,1% 6,1% 7,8% 0,1% P 0,0% 59,8% 37,5% 1,3% 1,4% 0,0% R 0,2% 78,7% 18,7% 1,7% 0,6% 0,1% Meðaltal 3,4% 69,7% 21,3% 2,7% 2,3% 0,3% Af töflu 24 sést m.a. að bestum árangri 1991 ná þeir svínabændur sem slátra hjá sláturleyfishafa M, en hjá þeim fara 95% sláturgrísa í afurðaflokka Grís I* og Grís I eða aðeins 5% sláturgrísa í afurðaflokka Grís II, Grís m og Grís IV. Af töflu 23 sést að sömu svínabændur náðu einnig bestum árangri 1990 eða 97,1% í afurðaflokka Grís I* og Grís I og 2,9% í afurðaflokka Grís II, Grís III og Grís IV. Mynd 10. Skipting í afurðaflokka GI* og GI 1991. Samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa. Tíðni,% Sláturleyfishafar 1991 I___i Grís l*.Meðalt. 3,4% l/f^t Grís I.Meðalt. 69,7%

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.