Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 7

Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 7
Inngangur Tilgangurinn með þessari úttekt var að fá mynd af ástandi túna á Suðurlandi, gróðurfari og meðferð. Enn fremur að fá samanburð við aðra landshluta í þessu efni, en sams konar úttekt var gerð á Austurlandi sumarið 1990 (Guðni Þorvaldsson, 1990) og á Vesturlandi og Vestfjörðum sumarið 1991 (Guðni Þorvaldsson, 1991). Svæðinu var skipt í fimm hluta eftir landffæðilegri legu og nokkrir bæir heimsóttir á hverju svæði. Túnin voru gróðurgreind og upplýsingum um aldur, ræktun og meðferð safnað. í Austurlandsskýrslunni er getíð um helstu rannsóknir á þessu sviði hérlendis og verða þær því ekki tíundaðar hér.

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.