Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 8

Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 8
4 Tilhögun athugunarinnar Svæðinu var skipt í fimm hluta, A-Skaftafellssýslu, V-Skaftafellssýslu austan Mýrdalssands, A-Lágsveitir (Mýrdalur, Eyjafjöll, Landeyjar), V-Lágsveitir (lágsveitimar frá Ytri-Rangá og út í Ölfus), Uppsveitir (uppsveitir Ámes- og Rangárvallasýslu). Lágsveitimar era að mestu sunnan þjóðvegar, en ofan þjóðvegar er belti (nokkrir km) sem ekki var skoðað og uppsveitimar þar fyrir ofan. Þetta var gert til að fá skarpari skil milli uppsveita og lágsveita. Önnur leið hefði verið að dreifa bæjunum jafnt yfir svæðið. Þó svo að svæðinu sé skipt upp, er úrvinnslan ekki bundin við þá skiptingu og síðar verður væntanlega gert þekjukort fyrir einstaka bæi og tegundir. I hveijum hluta vora tún skoðuð á 10-15 bæjum. Bæimir vora valdir af handahófi nema hvað reynt var að sniðganga bæi þar sem ábúendaskipti höfðu orðið nýlega. Þetta var gert til að fá sem fyllstar upplýsingar um sögu túnanna. Eftirtaldir bæir vora heimsóttír: A) A-Skaftafellssýsla 1) Hraunkot, Lóni. 2) Volasel, Lóni. 3) Hólar, Nesjum. 4) Stóralág, Nesjum. 5) Hoffell, Nesjum. 6) Viðborðssel, Mýram. 7) Stóraból, Mýrum. 8) Smyrlabjörg, Suðursveit. 9) Jaðar, Suðursveit. 10) Litlahof, Öræfum. B) V-Skaftafellssýsla, austan Mýrdalssands 11) Maríubakki, Fljótshverfi. 12) Múlakot, Síðu. 13) Breiðabólsstaður, Síðu. 14) Ásgarður, Landbrotí. 15) Hraunkot, Landbroti. 16) Syðri-Fljótar, Meðallandi. 17) Bakkakot I, Meðallandi. 18) Ytriásar, Skaftártungu. 19) Gröf, Skaftártungu. 20) Mýrar, Álftaveri.

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.