Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 20

Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 20
16 Sumarið 1981 voru rúmlega 100 tún gróðurgreind í austanverðri Rangárvallasýslu (Guðni Þorvaldsson, 1981). Þeim niðurstöðum svipar mjög til Austurlágsveita í þessari athugun að öðru leyti en því að vallarfoxgras er nú mun minna en þá (sem nemur 18 prósentustigum). í staðinn hefur língresi og vallarsveifgras aukist. Tafla nr. 19 sýnir hlutdeild helstu tegunda þegar búið er að leiðrétta fyrir stærð túnanna. Það breytir niðurstöðunum ekki mikið. 19. tafla. Hlutdeild helstu tegunda (%), leiðrétt fyrir stærð túnanna. Tegund Leiðrétt meðaltöl Tegund Leiðrétt meðaltöl Vallarfoxgras 19,20 Knjáliðagras 4,30 Vallarsveifgras 22,70 Starir 0,11 Túnvingull 13,05 Brennisóley 0,72 Língresi 21,45 Skriðsóley 0,26 Snarrót 8,56 Túnfífill 0,53 Háliðagras 3,06 Túnsúra 1,20 Varpasveifgras 1,72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.