Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 26

Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 26
22 25. tafla. Hlutdeild vallarfoxgrass eftir aldri. Aldur (ár) Fjöldi túna Vallarfoxgras % Meðaltal Lægsta Hæsta 1 6 68,4 34,0 95,4 2-5 44 54,6 5,0 99,0 6-10 45 27,9 1,4 92,0 11-20 67 20,2 0,0 85,0 21-30 45 22,0 0,0 77,6 > 30 13 5,0 0,0 30,0 26. tafla. Hlutdeild vallarfoxgrass eftir beit á vorin. Fjöldi Vallarfoxgras % Vorbeit túna Meðaltal Lægsta Hæsta Aldrei 108 39,2 0,0 99,0 Oft 5 9,1 0,6 26,0 Árlega 100 20,6 0,0 91,0 Töluvert fleiri nýleg tún eru í flokknum sem ekki hefur verið beittur. Munur milli túna sem aldrei eru beitt á vorin og hinna sem eru beitt kemur samt fram í öllum aldursflokkum og samspil vorbeitar og aldurs er ekki marktækt. Háliðagras Tveir þáttanna sýndu marktæk áhrif á háliðagras þ.e. svæði og fjarlægð frá sjó. Þessir þættír skýrðu 25% heildarbreytileikans. Háliðagrasið minnkaði með aukinni fjarlægð frá sjó, en þetta þarf ekki að vera raunverulegt samband, heldur er líklegt að einhver áhrifavaldur annar breytist einnig með fjarlægð frá sjó og valdi þessu.

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.