Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 12

Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 12
-8- MATSAÐFERÐIR Tilraunareitir voru metnir um mánaðarmót ágúst-september árin 1987 til 1991 eða í samtals fimm ár. Eftirfarandi atriði voru metin: Heildarþekja. Heildarþekja alls gróðurs í reitunum var metin þannig að fjórum römmum, 50x50 sm, var kastað út á homaKnu í hveijum reit og heildarþekjan metin í hundraðshlutum (%). Meðalþekja var síðan reiknuð fyrir hvem reit. Hlutdeild tegunda í heildarþekju. Hlutdeild hverrar sáðtegundar fyrir sig og hlutdeild annars gróðurs var metin með sjónmati í hveijum ramma á kvarðanum 0-10 og meðaltal var síðan reiknað. Skráning annars gróðurs. Allur annar gróður í reitunum var metinn til tegunda og skráður 1987 og 1988. Einnig var gerður listi yfir þær plöntutegundir sem fundust á svæðunum í nágrenni tilraunareitanna. Einnig vom skráðar almennar athugasemdir um ástand tilraunanna og annað er áhugavert gat talist á hveijum stað. Á Hafnarmelum þótti ástæða til að skipta reitunum og meta í tveimur hlutum. Annar helmingur hvers reits er í talsverðum bratta, þ.e. sjálfur vegkanturinn, hinn helmingurinn er á flatlendinu neðan við vegkantinn. Var þetta gert fyrstu þijú árin. NIÐURSTÖÐUR OG UMRÆÐUR Tilraumstaðir Tilraunimar urðu fyrir ýmsum skakkaföllum á tilraunatímabilinu á nokkmm stöðum. Á Mosfellsheiði var sáð fræi og borinn á áburður strax vorið eftir að tilraunin var lögð út. Ónýtti það tilraunina með öllu og em ekki birtar niðurstöður úr henni hér. Við Grenivíkurveg hafði verið farið með ýtu yfir reitina næst veginum árið eftir sáningu og sumarið 1989 hafði greinilega verið borið á alla tilraunareiti og það mjög ójafnt. í Laxamýramámu hafði síðan verið mokað yfir einn tilraunareitinn í annarri blokkinni og var hann með öllu ónýtur. Aðstæður vom nokkuð ólíkar á hinum ýmsu tilraunastöðum og hefur það áhrif á gengi stofnanna og myndun gróðurþekju. Jarðvegur á Hafnarmelum og við Grenivíkurveg var snauður af lífrænum efnum og því ófijór og lítt vatnsheldinn en í Norðurárdal og þó einkum í Laxamýramámu vom moldir áberandi í jarðveginum og vatnsheldni meiri. Við upphaf tilraunatímabilsins var gerð skrá yfir innlendar tegundir sem fundust í tilraunareitunum og í ljós kom að flestar tegundir fundust á Hafnarmelum eða um 24 tegundir þar sem flest var en á hinum stöðunum urðu þær ekki fleiri en 10-14 (1. viðauki). Þróun gróðurþekjunnar í tilraunareitunum endurspeglar að nokkm þessar mismunandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.