Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 14

Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 14
-10- 2. tafla. Heildargróðurþekja síðasta árið (1991) og meðaltal allra ára, í tilraunaliðunum 11 sem ptófaðir voru í vegkantasáningunum. Meðaltal blokka og staða. Sáðblanda Heildargróðurþekj a 1991 1987-1991 Snarrót/Sturluvingull 58,4 34,0 06/Undrom 45,4 26,7 Toumament/Undrom 52,1 34,6 Blásveifgras/Sturluvingull/Undrom 53,6 33,5 Sturluvingull/Umfeðmingur 50,0 30,1 Beringspuntur/Snarrót 72,6 52,6 Toumament/06/Umfeðmingur 56,5 35,4 Snarrót/Umfeðmingur 65,5 45,5 Erte/Sturluvingull 39,1 24,5 Tópas/Primo/Prima/Rubina 52,5 37,7 Eyða 13,4 5,5 Meðaltal 50,8 32,7 S.E.D. 6,4 3,9 var heildargróðurþekjan orðin 72,6% og 65,8% að meðaltali yfir alla tilraunastaði á þessum tveimur reitum, en í Laxamýramámu og í Norðurárdal voru snarrótar- og beringspuntsreitimir komnir með yfir 90% gróðurþekju (3. mynd, 4. viðauki). Rétt er að benda á að reitir sem sáð var blöndu af snarrót og sturluvingli (liður nr. 1) vom almennt lélegri en aðrir snarrótarreitir enda kom í ljós að engin snarrót fannst í þeim reitum (3. viðauki), nema á Hafnarmelum, sem bendir til þess að mistök hafi orðið við sáningu og að snarrótarfræ hafi ekki verið í blöndunni. Næst bestir vom nokkuð margir tilraunaliðir og gáfu þeir svipaða heildarþekju, milli 50 og 60% síðasta árið (2. tafla). Em það liðir nr. 1, 3, 4, 5, 7 og 10, eða snarrót/- sturluvingull, Toumament/Undrom, Blásveifgras/Sturluvingull/Undrom, Sturluvingull/- umfeðmingur, Toumament/06/umfeðmingur og vegagerðarblandan. Vegagerðarblandan sker sig nokkuð úr öðmm stofnum þegar litið er á þróun gróðurþekjunnar yfir allt tilraunatímabilið (3. mynd). Þekjan var langbest á þessum reitum sáðárið og var það einkum vegna þess að vallarfoxgras og rýgresi kom vel upp og mynduðu stóran hluta gróðurþekjunnar. Gróðurþekjan árið eftir minnkaði hins vegar, öfugt við aðrar blöndur. Var það vegna þess að vallarfoxgrasið og rýgresið höfðu horfið úr reitunum. Árið 1989 er þekjan síðan orðin meiri en hún var sáðárið. Þannig hafa eftirlifandi stofnar vallarsveifgrass og túnvinguls nýtt sér það rými sem skammtímastofnamir létu eftir og gott betur. Ekki er hægt að sjá að blöndur þessar hafi hagað sér mismunandi á hinum ýmsu tilraunastöðum. Verstir vom síðan liðir nr. 2 og 9, 06/Undrom og Erte/Sturluvingull en þar var þekjan ekki nema um 40% síðasta árið. I báðum þessum tilraunaliðum er vallarsveifgras og virðist það draga úr þekju enda viðkvæmt fyrir beit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.