Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 16

Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 16
-12- Tournament sauðvingull náði sér fljótt nokkuð vel á strik (4. mynd) og hefur hlutdeild hans haldist í um 30% síðustu þijú árin. f lokin var hann bestur í Norðurárdal með um 45% þekju en jafngóður á hinum stöðunum þremur með um 25% þekju (5. mynd). Toumament hefur komið nokkuð vel út í fyrri prófunum einkum á hálendinu og em niðurstöðumar hér í samræmi við það. Sauðvingull er álitlegur kostur fyrir vegkantasáningar þar sem tegundin er lágvaxin og vex hægt og dregur því hvorki að sér fé á summm né safnar í sig snjó á vetmm. Nauðsynlegt er þó að prófa fleiri stofna af sauðvingli en þennan eina sem verið hefur í prófunum. Sturluvingull túnvingull hefur verið að bæta sig allt tilraunatímabilið og er komiim með rúmlega 30% þekju sumarið 1991 (4. mynd). Hann hefur reyndar notið góðs af því að engri snarrót var sáð í þann tilraunalið þar sem þessar tvær tegundir áttu að vera saman í blöndu og hefur því verið einráður á þeim reitum. Auk þess hefur hann hægt og bítandi verið að taka yfir Erte vallarsveifgras og blásveifgras þar sem þessum tegundum var sáð saman í blöndu (3. viðauki). Sturluvingull hefur staðið sig ágætlega í fyrri stofnaprófunum og niðurstöðumar hér staðfesta þá útkomu. íslenskur túnvingull hentar vel til sáningar í vegkanta þar sem hann er þolinn en ekki eins kröftugur og uppskerumikill og erlendur túnvingull. Rubina túnvingli var sáð í vegagerðarblönduna svokölluðu og hefur komið þokkalega vel út. Líkt og með Sturluvingul er Rubina langbest síðasta árið (4. mynd). Hún er þó misgóð á hinum ýmsu stöðum, betri fyrir norðan en sunnan og sýnu verst á Hafnarmelum (5. mynd). Hún virðist því þola illa rýran jarðveg. Rubina túnvingull hefur almennt ekki verið talinn eins harðgerður og íslenskur túnvingull en gæti hentað bærilega í vegkantasáningar þar sem skilyrði em þokkalega góð, þ.e. jarðvegur sæmilega fijósamur og vetur ekki of harðir. Blásveifgras hefur lítið verið reynt áður og kom nokkuð á óvart. Það gaf almennt betri þekju en vallarsveifgras (4. mynd) en var ákaflega misjafnt eftir tilraunastöðum (5. mynd). Á Hafnarmelum og í Norðurárdal var það nær því horfið síðasta sumaiið en var þá hins vegar komið með tæplega 50% þekju í Laxamýramámu. Það þolir greini- lega ekki næringarsnauðan jarðveg en gæti hentað þar sem moldir era ríkjandi og vaxtarskilyrði em þokkaleg. Blásveifgras gæti farið vel í vegköntum þar sem það á við. Það er smágert en með fallegan punt og myndi því auka fjölbreytni í umhverfinu. Erte, Primo, 06 vallarsveifgrasstofnamir vom almennt lélegri en ofangreindir stofnar. Erte og Primo skortir eflaust vetrarþol enda suðlægir að upprana en íslenski stofninn 06 er ákaflega viðkvæmur fyrir beit og frostlyftingum þar sem hann virðist hafa lítið rótarhald. Víða í dagbókum er að finna athugasemdir um að plöntur hafi legið lausar ofan á sverðinum eftir ágang búfjár eða vegna jarðvegshreyfingar. Því virðist ekki vera hægt að búast við því að vallarsveifgras myndi mikla þekju í vegköntum. Það þýðir þó ekki að óæskilegt sé að hafa það með í sáðblöndum þar sem vallarsveifgras er yfirleitt frekar lágvaxið og aðgerðarlítið, einkum íslenskir stofnar, og gæti sómt sér vel með öðmm plöntum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.