Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 28

Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 28
-20- 1. mynd. Staðsetning rannsóknasvæða. Berggrunnur er svipaður á öllum svæðunum og er hann yfirleitt nokkuð þéttur, en hann tilheyrir blágrýtismynduninni (Þorleifur Einarsson 1985). A Öxnadalsheiði liggur vegurinn úr dalbotni upp í gegnum skarð milli hárra fjalla og er þar víða skjólsælt. Á Holtavörðuheiði liggur vegurinn aftur á móti um háheiðina og eftir bungum og lágum ásum suðvestan á henni. Vegarstæðið þar er því meira eða minna á bersvæði. Svæðin í Borgarfirði liggja bæði á tiltölulega flötu og skjóllitlu landi, einkum svæðið við Þverárrétt. Þótt litlar veðurfarsmælingar séu til frá sjálfum rannsóknasvæðunum er ljóst að á þeim er töluverður veðurfarslegur munur. Ef miðað er við kort Markúsar Á. Einarssonar (1976) má ætla að á rannsóknasvæðinu á Öxnadalsheiði sé meðalhiti júlímánaðar 6- 8°C, á Holtavörðuheiði um 7°C og á rannsóknasvæðunum í Borgarfirði um og yfir 10°C. Ef miðað er við kort Öddu Báru Sigfúsdóttur um meðalúrkomu á landinu (Markús Á. Einarsson 1976) er ársúrkoma á heiðunum tveimur sennilega nokkuð svipuð, eða yfir 1200 mm. Urkoma á rannsóknasvæðunum í Borgarfirði er aftur á móti mun minni, sennilega um 800 mm á ári. Ætla má að allmikill munur sé á veðurfari innan rannsóknasvæðanna á heiðunum tveimur, einkum vegna hæðarmunar, en hitafall er almennt talið vera 0,5-0,6°C fyrir hverja 100 m sem land hækkar (Markús Á. Einarsson 1976). Samkvæmt þessu ætti meðalhitamunur innan svæðanna á heiðunum að vera um eða yfir 1°C. Sé miðað við úrkomukort Öddu Báru Sigfúsdóttur (Markús Á. Einarsson 1976) má gera ráð fyrir að úrkoma fari minnkandi eftir því sem neðar kemur á heiðunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.