Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 31

Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 31
-23- í hvem reit voru staðsettir 10 smáreitir, 0,33 m2 (0,33 x 1,00 m) að stærð, samkvæmt tilviljanaúrtaki og þeir síðan merktir á varanlegan hátt. í hverjum smáreit vom allar háplöntur greindar til tegunda og þekja þeirra metin með sjónmati. Ekki var gerður greinarmunur á innlendum túnvingli1 (Festuca richardssonii) og sáðvingli (Festuca rubra) né innlendu vallarsveifgrasi (Poa pratensis) og sáðgresi sömu tegundar. Metin var þekja sinu og ógróins lands. Einnig var metin heildarþekja mosa og fléttna og þekja mosaættkvíslanna Polytrichum og Pogonatum og fléttuættkvíslanna Cladonia, Psoroma, Peltigera og Stereocaulon. Auk þess var metin þekja eftirfarandi mosa- og fléttutegunda: Drepanocladus uncinatus, Hylocomium splendens, Pleurozium schreberi, Racomitrium ericoides, Racomitrium lanuginosum, Rhytidiadelphus squarrosus, Cetraria islandica og Cladina arbuscula. Ekki var gerður greinarmunur á Racomitrium ericoides og Racomitrium canescens og var þeim slegið saman undir heitinu Racomitrium ericoides. Allar háplöntutegundir sem fundust innan reita en komu ekki fyrir innan smáreita vom auk þess skráðar sérstaklega. Við þekjumatið var notaður þekjuskali Braun-Blanquet (Goldsmith og Harrison 1976) með lítilsháttar breytingum (3. tafla). Úr hveijum smáreit var safnað sýnum af mosum og fléttum, þau síðan þurrkuð og geymd. Við gróðurmælingar var þess gætt að rask yrði sem minnst og stærð sýna því höfð eins lítil og frekast var kostur. Sýnin vom síðan greind haustið 1991. Við úrvinnslu var ekki gerður greinarmunur á Racomitrium ericoides og Racomitrium canescens. Mosar af ættkvíslunum Bryum, Barbilophozia og Schistidium vora ekki greindir til tegunda. Ekki var hægt að greina til tegunda alla mosa af ættkvíslunum Scapania eða fléttur af ættkvíslunum Cladonia og Lecidea. Ógreindum tegundum var því slegið saman undir ættkvíslarheitinu. Við úrvinnslu vom þessir hópar meðhöndlaðir eins og um tegundir væri að ræða. 3. tafla. Þekjuskali Braun-Blanquet nokkuð breyttur. Sýndur er sá skali sem notaður var við rannsðknimar. Flokkur Þekjubil % Miðgildi þekjubils • 0-0,5 0,3 + 0,5-1 0,8 1 1-5 3 2 5-25 15 3 25-50 38 4 50-75 63 5 75-100 88 í hverjum reit vom gróðurmælingar gerðar tvisvar, þ.e. með 3-4 ára millibili, mismunandi eftir svæðum. Á Öxnadalsheiði og á Holtavörðuheiði var fyrri mæling gerð á tímabilinu 27. ágúst - 2. september 1987, en í Borgarfirði 23. - 24. ágúst 1988. Seinni mæling var gerð dagana 13.-16. ágúst 1991. ^Tegundaheiti háplantna miðast við Plöntuhandbók Harðar Kristinssonar (1986), latnesk tegundaheiti mosa við skrá Bergþórs Jóhannssonar (1983) og tegundaheiti fléttna við lista Harðar Kristinssona (óbirt handrit).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.