Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 33

Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 33
-25- einkennistegundir fyrir hverja skiptingu. Einkennistegundimar eru annaðhvort bundnar við viðkomandi hóp eða hafa þar meira vægi en í mótstæðum hópi (Hill 1979). Tegundum er síðan skipt niður í flokka á svipaðan hátt nema að skiptingin byggist á flokkun reitanna en ekki á gmnngögnum eins og reitaskiptingin (Hill 1979). Við flokkunina var byggt á tíðni háplantna, mosa og fléttna og skurðgildi stillt á 0, 2,4, 6 og 8. Þeim tegundum sem algengastar vom í reitunum eða í grenndargróðri var skipt niður í flokka eftir landnámshegðun, þ.e. eftir því hversu fljótt þær námu land í reitunum. Við flokkunina vom aðeins teknar með þær tegundir háplantna, mosa og fléttna sem komu fyrir x átta reitum eða fleiri auk háplöntutegunda sem fundust í grenndargróðri a.m.k. átta reita. Flokkunin byggðist á mati, þar sem tíðni tegunda í reitunum var lögð til grundvallar. Háplöntum var skipt í fjóra flokka, en lágplöntum, þ.e. mosum og fléttum, í tvo. Miðað var við eftirfarandi skiptingu: 1. flokkur - háplöntutegundir sem finnast lítið eða ekki í grenndargróðri en hefja landnám 0-10 ámm eftir að uppgræðsla hefst. 2. flokkur - háplöntur, mosar og fléttur sem hefja landnám 0-10 árum eftir að uppgræðsla hefst. Háplöntutegundirnar eru flestar algengar í grenndargróðri. 3. flokkur - háplöntur, mosar og fléttur sem hefja landnám ekki fyrr en 10- 15 árum eftir uppgræðslu. Háplöntutegundimar era flestar algengar í grenndargróðri. 4. flokkur - háplöntur sem era algengar í grenndargróðri en hafa nánast ekkert numið land fyrstu 15 árin eftir að uppgræðsluaðgerðir hefjast. NIÐURSTÖÐUR Fjöldi tegunda Á svæðunum voru alls skráðar 220 tegundir plantna sem annaðhvort fundust innan reita og/eða í grenndargróðri. Innan smáreita fundust alls 197 tegundir. Af háplöntum fannst 91 tegund, 61 af mosum og af fléttum 45 tegundir. Fjöldi tegunda í reitunum hafði aukist veralega milli mælinga. Við fyrri mælingu (1987 og 1988) vora skráðar alls 159 tegundir innan smáreita, en við seinni mælingu (1991) fundust 184 tegundir. Alls vora 14 tegundir sem aðeins fundust í fyrra skiptið og vora þær allar mjög sjaldgæfar. Tegundir sem aðeins fundust í seinna skiptið vora hins vegar 39 talsins. Heildarfjöldi. Fjöldi tegunda á flatareiningu í einstökum reitum var mjög breytilegur, bæði innan og á milli svæða, en fór alls staðar vaxandi með tíma (3. mynd). Ef gert er ráð fyrir línulegu sambandi á milli fjölda ára frá sáningu og fjölda tegunda, hefur aukning þeirra verið um 1,7 teg./smáreit (stærð smáreita = 0,33 m2) á ári á svæðunum öllum (3. mynd). Tegundum fjölgaði nokkuð jafnt á svæðunum með tíma, en á Holtavörðuheiði var aukningin þó heldur minni en á Öxnadalsheiði. Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.