Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 36

Fjölrit RALA - 10.11.1992, Blaðsíða 36
-28- 15 x 2 reitir Skegg- sandi L1 88,91 Krækilyng Hvítmaðra Langkrækill Racomitrium lanuginosum Týtu- língresi Lækja- fræhyma Lækja- steinbijótur Ö4 87,91 Ö1 87, 91 05 91,91 02 87,91 Ö6 87,91 Ö3 87, 91 Þ2 88,91 H1 87,91 H2 87,91 Þ1 88,91 H3 87,91 H4 87,91 H5 87,91 H6 87,91 4. mynd. TWINSPAN flokkun reita. Sýndar eru einkennistegundir fyrir hveija skiptingu. Hnitun gróðurgagna leiddi til svipaðrar niðurstöðu og TWINSPAN flokkunin. Fram kom verulegur munur á gróðri í veggrófum milli svæða og var sá munur yfirleitt töluvert meiri en innan svæða. Gróðurinn var einsleitastur í reitunum á Holtavörðuheiði og kemur það greinilega fram á 5. mynd, þar sem reitimir mynda nokkuð þétta þyrpingu lengst til hægri á myndinni. Það sem einkum skilur þessa reiti frá öðmm reitum er tiltölulega há tíðni á Racomitrium lanuginosum, Peltigera canina, naflagrasi (Koenigia islandica) og snækrækli (Sagina nivalis). Reitimir úr Borgarfirði vom aftur á móti nokkuð ólíkir að tegundasamsetningu eins og einnig kom fram við TWINSPAN flokkunina, en þar lentu þeir í þremur mismunandi flokkum (4. mynd). Nokkur skyldleiki er þó með gróðri þessara reita eins og sést á því að þeir era allir efst til vinstri á hnitunarmyndinni (5. mynd). Það sem einkum ræður þessari staðsetningu er að háplöntutegundimar hundasúra (Rumex acetosella), skarifífill (Leontoton autumnalis) og vallarsveifgras (Poa pratensis) ásamt mosategundunum Brachitesium albicans og Rhytidiadelphus squarrosus hafa þar meira vægi en annars staðar og að í þessum reitum er mjög lítið um fléttutegundir. Reitimir á Öxnadalsheiði era að mörgu leyti svipaðir að tegundasamsetningu og eru þeir allir staðsettir neðarlega til vinstri á myndinni. Margar tegundir ráða þessari staðsetningu og era reitimir yfirleitt tegundaríkir. Einkennandi fyrir þá er að þar era fléttutegundir tiltölulega margar. Tegundir með meginútbreiðslu í þessum reitum eru t.d. háplöntutegundirnar hvítmaðra (Galium normanii), grámulla (Omalothesia supinum), gullmura (Potentilla crantzii), skammkrækill (Sagina procumbens) og langkrækill (Sagina saginoides), mosinn Polytrichum juniperinum og fléttutegundimar Cladonia stricta, Leciophysma arctophila, Psoroma hypnorum og Stereocaulon rivulorum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.