Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 11

Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 11
-7- 2 lrl^HHir gróðri. Á Auðkúluheiði munu 45 km gróins lands hverfa undir vatn (Ingvx Þorsteinsson 1991). Mestur hluti tilraunalandsins sem hér verður fjallað um liggur á lónstæðinu og neðan 478 m hæðar. Haustið 1991 var nær helmingur tilraunalandsins farinn undir vatn en þá hafði vatnsborð stigið í 474 m hæð. Tilraunalandið Til beitartilrauna var valið víðáttumikið sléttlendi sem liggur að mestu á malarkenndu jökulárseti (Ingibjörg Kaldal og Skúli Víkingsson 1991) í liðlega 470 m hæð vestan við farveg Sandár. í norðvesturhluta tilraunasvæðisins fór land hækkandi og var þar komið í melaholt suðaustan í Áfangafellinu. Tilraunalandið var þar hæst og náði um 500 m h.y.s.. Inn í landið að suðvestan lá mjó tota frá jökulkembu. Myndaði hún melholt sem reis um 10 metra upp yfir sléttlendið. Að landinu að suðvestan lá mýrarflói og frá honum lækur sem rann til norðausturs um það vestanvert og út til Sandár. Mýrarræma var innan tilraunalandsins við upptök lækjarins og meðfram efsta hluta hans. Tilraunalandið var alls 259 ha að stærð (1800 x 1440 m) og var því skipt niður í 12 hólf sem voru 3,6-54 ha að stærð (1. mynd). Sauðfé var beitt í öll hólfin árin 1975-1979. Beitarþungar voru þrír og endurtekningar tvær á ábomu og óábomu landi (Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1976). Árið 1980 var dregið úr tilraununum og var beit aðeins haldið áfram í þremur hólfum frá þeim tíma en önnur hólf vora friðuð. Gróðurrannsóknir á Auðkúluheiði sumarið 1987 vora aðeins gerðar á óáboma hluta landsins, en það vora sex tilraunahólf alls 216 ha að stærð. Hólfin lágu í vestur- og miðhluta tilraunalandsins (1. og 2. mynd). Vestast vora hólf sem beitt vora samfellt frá árinu 1975 en hólfin í miðhlutanum vora beitt sumurin 1975-1979 og friðuð eftir það. Hólfin vora 18, 36 og 54 ha að stærð. Minnst vora þungbeittu hólfin en stærst þau léttbeittu. Til aðgreiningar verða hólfin sem beitt vora allan tilraunatímann nefnd L (léttbeitt), M (miðlungsbeitt) og Þ (þungbeitt) hólf, en þau sem friðuð vora frá árinu 1979 FL (friðað-léttbeitt), FM (friðað-miðlungsbeitt) og FÞ (friðað-þungbeitt) (sbr. 2. mynd). í friðuðu hólfunum (FL, FM og FÞ) var land flatt og mjög einsleitt að gerð og stórþýfður þurrlendismói um þau öll. Sams konar landgerð einkenndi hin hólfin þrjú en meiri breytileiki var þar vegna melaholtanna, lækjarins og myrlendis í vesturhluta tilraunalandsins sem fyrr er getið. Mýrlendið var að mestu bundið við vestuijaðar L hólfsins, en deiglendisblettir vora einnig hér og þar með læknum í M og Þ hólfinu. Nokkuð var um melaholt vestast í þessum þremur hólfum. Mest vora þau í Þ hólfinu þar sem þau vora liðlega fjórðungur landsins. Gróðurmælingar, sem gerðar vora á Auðkúluheiði við upphaf tilraunanna árið 1975, sýndu að fjalldrapi, krækilyng, stinnastör, vinglar, þursakegg, komsúra og brjóstagras
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.