Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 36

Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 36
-32- hólfinu hafði einstaka gulvíðir verið bitinn en í L hólfínu var hann ekki skráður bitinn. Stærð (flatarmál) einstakra gulvíðplantna var mjög misjöfn eða frá örfáum fersentímetrum og upp í 2,3 fermetra. Meðalstærð plantna í hveiju hólfi virðist hafa ráðist af vaxtarskilyrðum og beitarálagi. Stærstar voru plöntumar að meðaltali í FM og FL hólfunum eða 0,46 og 0,32 m^. í M hólfinu var meðalstærð þeirra 0,31 en 0,24 m' í L hólfinu. í Þ hólfinu, þar sem ætla verður að jarðvegsskilyrði hafi verið best fyrir gulvíði, var meðalstærð hverrar plöntu aðeins 0,01 m . Heildarþekja grasleits gróðurs og tvíkímblaða jurta reyndist vera heldur meiri í Þ hólfinu en í öðrum hólfum (8. tafla). Eins og lýst hefur verið var jarðvegur næringarríkastur í Þ hólfi (2. tafla) og kann að vera að skilyrði hafi þar verið best fyrir tegundir úr þessum plöntuhópum. Stinnastör, þursaskegg og túnvingull náðu mestri meðalþekju í Þ hólfinu (8. tafla). Samanburður við aðliggjandi hólf bendir til að stinnastörin og túnvingullinn hafi aukist í Þ hólfinu á tilraunatímanum. Hið sama á við um vallarsveifgras sem náði 0,7% meðalþekju í hólfinu. Ekki kemur fram skýrt samband milli þekju tvíkímblaða jurta og beitarálags og virðist sem landgerð í Þ hólfinu eigi ríkastan þátt í þær finnast þar í mestum mæli. 0 Fléttur Lichens □ Mosar Bryophyies □ Runnar Shnjbs §9 Tvíkímbl. jurtir Dicot herbs Œl Hálfgrös Sedges ■ Grös Grasses 7. mynd. Meðalheildarþekja (%) einstakra plöntuhópa í hólfum. Figure 7. Average total cover (%) ofdifferentplant groups in the grazing sections.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.