Alþýðublaðið - 30.05.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1925, Blaðsíða 2
I XLÞYSVBLMIBg ' RBk jatnaðarstefRBBnar. ----- (Frh.) Jafnaðarstefna og embættis- mannarald. Gtýlan um ©mbættlsmannavald það, er fylgja myndi framkvæmd jafnaðarstefnunnar, er matkkyga. Eins og nú er, fylgir einmitt atvinnurekatri einstakiinganna það ábyrgðarleysi, sem greiðir götuna fyrir alls konar harðstjírn og óstjórn. Auk þess aér það um, að verkamaðurinn hafi ekki í annað hús að venda, nema hann vilji svelta, og í þriðja lagi fylgir elnstaklingsrekstrinum hvöt- in til harðstjórnar og kúgunar, hvötÍQ tii þess að kllpa sem allra mest af Iaunum verka- mannsins til hagsmuna fyrlr at- vinnúrekandann og að þræia verkamanninum sam meat út, tll þess að hann afkasti sem mastu án þeSs að hafa sjálfur nokkuð gott af þvf. X>að hefir farið svo, að menn hafa neyðst til að tak- marka ábyrgðarleysi atvinnurek- endanná á ýmsan hátt með lög- um vegna þess, að mannfélaginu var að öðrum kosti hætta búln. Jafnaðarstefnan mun Sétta af þessari núverandl óstjórn og harðstjórn. Embættismsnn eru að sjálfsögðu nauðsynlegir, í hvaða rfkl sem er, an þegar alllr ém- bættismenn og yfirmenn bera ábyrgð gagnvárt þjóðinni, er vissulegá minni hætta á, að þeir misnoti stöðu sína og vaid. Sú mótbára, að alt gaogi bezt, þegar menn vinna íyrir sjálfa slg, höfir ekki heldur við nein rök að styðjast, eins og hún er venjulega hugauð. Nú vinna hvort eð er fæstir fyrir sjálfa sig, held- ur fyrir aðra, en í jatnaðar- mannariki mætti segja áð allir væru að vinna fyrir sig, þegar þeir væru að vinna fyrir ríklð, og það væri vitanlega meiri hvöt til að vinna vel, þegsr menn fengju nokkurn veginn réttlátan skerf af afrakstrinum. Ýmair meno, sem gera íram- leiðsluna dýrari, eí tif iitsmenn, nmboðsmenn, ferðalangar, aug lýslngasmalar o. s. frv., sem nú ntanda f þjónustn lamkeppninn- Ffá AlþýdabMudgOTðlanl. Búð Álþýðubrauðgerðarinnsr á Baldursgotu 14 hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertuL Rjómakökur og smákökur. — Aigengt kaffibrauð: Yínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og kökur ávált nýtt frá brauðgeröarhúsinu. Pappír alts konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrást ei! Hevlui Clamsen, Sími 39. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu u. Innrömmun á S'-raa stað. Döðlur Fíkjor Sveskjur Rústeur Kirsiber Epli Appelafnui Átsúkkuiaði Vindla Vmdíinga er bezt að kaupagf Kauptélagina. Aljþýðubla&ðlð kemnr át á hverjnm nrknm degi. Afgreiðsls við Ingólf«*træti — opin dag- lega frá kl. 9 fird. til kl. 8 »íðd. Skrifstofs á Bjargaritíg 2 (aíðri) jpin kl Wfr-WI* árd. og 8-8 síðd. Símsr: 633: prentimiðja. 988: afgreiðila. 1294: rititjóm, Verðlag: Aikriftarverð kr. 1,0C á mámiði. ~ Anglýiingaverð kr. 0,16 mm. eind. § iMXMMMMMMKMMMKMKKMMWKWr ■ Handbók fyrir ísienzka sjómenn ettlr Sveinbjöm Egils- son fæst á atgreiðslu Aiþýðu- bUðsins. Nokkur eintok af >Hefíid jaristrúariun^r« fást á Laufás- v«gi »5- ar, myndu verða óþarfir og gætu þess vegna unnið aðra þartari vinnu. Alt yrði miklu elnfaldara, og þyrftl þesi vegna færrlemb- ættismenn og umsjónarmenn tiitöluleg* en nú. Að rikið eigi að sklfta sér at einkámálum manna stendur ekki til. Sú mótbára er gripin úr lausu io?ti, tómur hugarburður (F<h) Nætnrlæknlr í nótt er Ólafur Þorsttnnmon, Skölabrú, — sími 181. Milijónarrjðrðungur i Spánar- 't.legátannVJa Sú tfurðulega [fregn hefir borist um bæinn siöustu dagana. að íhaldastjórnin hafi ráðið Gunnar Egilson til að vera legáta á Spáni og gert fastan og óuppsegjanlegan samning við hann fil átta ára. Launin eiga að vera 30 þúsund krónur á á ári eða tvö hundruð og f)0rutíu púsund krönur á þessu tímsbili. Míkið þykir liggja við að koma manni þessum fyrir, er stjórnin semur um svo langan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.