Fjölrit RALA - 15.11.2000, Síða 21

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Síða 21
13 Túnrækt 1999 Tilraun nr. 765-98. Ensku rýgresi sáð með sumareinæru rýgresi, Korpu. Vorið 1998 var tvílitna rýgresi, Svea, og ferlitna rýgresi, Baristra, sáð einu sér og með mismunandi sáðmagni af sumareinæru rýgresi, Barspectra, og uppskera mæld 1998. Enskt rýgresi í hreinrækt var í tveimur liðum, slegið um leið og það einæra, þ.e. 18.8. og 21.9., og slegið einu sinni, 1.9. Samreitir em 3. Áburður var 120 kg N/ha, borið á 14.5., 60 kg N/ha að loknum 1. sl. og 40 kg N/ha að loknum 2. sl. Áburður var Græðir 6 og alls var áburður 220 kg N/ha. Borið var á með dreifara og varð áburður nokkm meiri en áætlað var 14.5. Tilraunameðferð 1998 al Sáð einu, einslegið a2 Sáð einu, tvíslegið a3 Sáðmagn af einæru 12 kg/ha a4 Sáðmagn af einæru 24 kg/ha a5 Sáðmagn af einæm 36 kg/ha Staðalskekkja mismunarins rýgresi 12.5., einkunnir 0-10 Svea Baristra 9,0 7,0 8,7 7,7 8,3 5,3 7,3 4,3 6,7 1,3 0,89 Lifandi Uppskera, þe. hkg/ha 24.6. 26.7. 26.8. Alls Svea al 17,1 35,8 14,3 67,2 a2 16,8 33,2 16,7 66,7 a3 9,8 37,9 11,9 59,7 a4 5,4 46,0 10,5 61,9 a5 5,5 42,3 10,4 58,2 Baristra al 5,2 45,5 10,7 61,5 a2 6,9 44,5 12,0 63,5 a3 1,7 44,6 8,8 55,1 a4 1,4 42,4 8,8 52,6 a5 0,5 42,2 7,5 50,2 Staðalsk. mism. 1,21 2,26 1,24 2,78 Svea án skjólsáðs 16,9 34,5 15,5 66,9 Svea með skjólsáði 6,9 42,1 10,9 60,0 Baristra án skj. 6,1 45,0 11,4 62,5 Baristra með skj. 1,2 43,0 8,4 52,6 Sumir lökustu reitimir náðu sér ekki. Aðhvarf uppskem alls að einkunn fyrir líf um vorið er 1,44±0,66 og staðalffávik uppskem lækkar við það úr 3,41 í 3,12. Ef aðhvarfíð er látið skýra mun meðferðarliða annan en meðalhrif skjólsáðs, þar með talda víxlverkun við yrki, verður aðhvarfsstuðullinn 1,25±0,40 og staðalffávikið lækkar í 2,83. Ætlunin var að nota reitina til að prófa áhrif mismunandi sláttutíma haustið 1999 á vetrarþol og uppskem næsta vor, en horfið var ffá því vegna þess hve sumir reitir fóm illa af kali.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.