Fjölrit RALA - 15.11.2000, Side 23

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Side 23
15 Túnrækt 1999 Prófun yrkja á markaði (132-9317) Sumarið 1999 lauk tilraunum með prófun yrkja af ensku (fjölæru) rýgresi, hávingli og hvítsmára sem hófust 1996, en tilraunum sem hófust 1995 lauk 1998. Tilraunimar með rýgresi stóðu þó ári skemur. Samreitir voru 3 í öllum þessum tilraunum. Tilraun nr. 740-96. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Möðruvöllum. Tilrauninni lauk 1998 og ekki var borið á í ár, en tilraunareitimir vom þó athugaðir og metnir. Rýgresið virtist alkalið um vorið, en náði sér á strik þótt áburðinn vantaði. Þekja var metin 12. júlí. Til samanburðar er meðaltalið af mati á sáðgresi og því sem ókalið var 1998. Mat, % af þekju Sáðgresi og ókalið Þekja 25.5.98 12.7.99 . Svea 69 63 . Einar 78 40 . Baristra 51 43 . AberMara 33 22 . Prior 43 8 . FURA9001 55 27 . Tetramax 65 50 . Napoleon 63 20 . Roy 45 12 . Liprinta 63 35 . Lilora 63 62 Meðaltal 57 35 Staðalsk. mism. 18,0 17,9 Allgóð samsvömn var á einstökum reitum við matið árið á undan. Hjá þolnari yrkjunum heftir þekja að líkindum haldist að mestu frá fyrra ári. Tilraun nr. 741-95. Samanburður á yrkjum af hávingli, Korpu. Áætluðum tilraunatíma, sem var 3 ár, lauk í fyrra. Þó var borið á, 100 kg N/ha 17.5. í Græði 6, og slegið 21. júní áður en landið var unnið að nýju. Uppskera, þe. hkg/ha 21.6. Meðaltal 1996-98 1. Boris 45,3 80,0 2. Salten 49,4 82,1 3. Fure 48,0 80,8 4. Vigdis 49,5 82,9 5. Laura 45,5 78,7 6. Lifara 47,3 79,7 Meðaltal 47,5 80,7 Staðalsk. mism. 2,02 2,30

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.