Fjölrit RALA - 15.11.2000, Side 51

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Side 51
43 Landgræðsla 1999 fijósemi í norðurhluta 3. blokkar og er þeim hlutum reitanna að miklu leyti sleppt, en ýmsar athugasemdir um reitina skráðar. Skráðar voru aðkomutegundir. Af grasi bar mest á vallarsveifgrasi, en einnig sást língresi, töluvert nyrst, blásveifgras og háliðagras. Af öðru bar mest á fræhymutegundum (ekki alveg öruggt með tegundir), og hundasúru, sem sennilega hefur borist með grasffæinu. Aðrar tegimdir eru ljónslappi, gullmura, gulmaðra, hvítmaðra, lokasjóður, vorblóm, haugarfi, komsúra, blóðberg, hjartarfi, holurt, krækill, gleymmérei, túnsúra og vallhumall. Við Stangarlœk Athuganir voru gerðar 15. júlí. Kal fór að einhveiju eftir legu reita, mest í lægð um austanverða tilraunina. Það sem er skráð sem kal í snarrótarreitum er líklega aðallega plöntudauði í skellum þar sem í fyrra fannst sýking af sveppi sem veldur rótardrepi. Reitir vom misvel grænir og var það metið. Ummerki vora mikil eftir hrossabeit. Hafa þau verið á beit um vorið þegar klaki var að fara úr jörð og aurbleyta var. Sumir reitimir voru útvaðnir af hrossatraðki en á öðmm hefur grastorfan verið nógu sterk til að hamla gegn myndun holklaka og þar með aurbleytu. Þar vom litlar skemmdir eftir spark beitarhrossanna. Hafa má dreifmgu hrossataðs til marks um beitarval. Það var aðeins skráð á 7 af 18 reitum með túnvingli og puntgrösum en á 20 af 30 reitum með sauðvingli. Ekki er ömggt að hrossatað hafi verið skráð í allri tilrauninni og því gæti munurinn verið meiri. Hrossatað var í stómm hrúgum þar sem hrossin höfðu staðið í höm og var það ekkert ffekar í sauðvingulsreitum en öðmm. Öxnadalsheiði 13.7. Brúnastöðum 12.7. Stangarlæk 15.7. Kal Sina Þekja Þekja Kal Spark Motta Grænt Þekja 0-9 0-9 0-9 0-9 0-9 0-5 0-5 0-5 0-9 1. Sauðvingull 1. Toumament 2,7 5 4 4,3 4,3 1 3 4 2,7 2. Livina 2 8,3 6,7 4,3 2,7 0,7 3 5 3 3. Barfma 2,3 7 5,3 4,7 3,3 1,3 3,3 4,3 2 4. Bardur 5 4,7 3 3,7 2,3 2 3,7 5,7 2,3 5. Pintor 4,7 4,7 3,3 4 3 1,3 3,7 4,7 2 6. Pamela 3 5,3 5 4,7 2,7 2,7 2,7 4,7 2 7. VáFol 3,7 8 4 6 0,3 0,3 4,7 7,3 3,3 8. Quatro 3,3 4,7 2,3 4,3 3,7 1 4 4,3 2,3 9. Eureka 5 5,3 3,3 3 3,7 2 3,3 4,7 2,3 19. Scaldis 3,3 7 4,7 4,7 3 1,7 2,3 4,7 2 2. Túnvinguli 10. Cindy 1,7 5 3,3 4,3 2 3,7 3 5 4 11. VáRs50-4 3,3 4,3 4,3 4 1 2,3 2,7 5,7 3,7 12. HoRs061087 4,3 3,3 3,3 4 2,7 4 2,3 4,7 3,3 13. Pemille 3,7 4,7 3 5 3,7 2,7 3 4,7 3,3 14. Leik 3,3 5,3 4,3 4,7 2 4,7 2 4 3 15. Sámur 2,7 . 5 5 5 1 1,7 3,3 6 3,7 3. Puntgrös 16. Or. Norcoast 0,3 3,7 6 1 1,3 4 2,3 4,7 4 20 Tumi 2,3 2,3 4,7 1,7 4,3 4,3 17. Jóra 0 4,7 6,3 7 0,7 1,7 4,7 7,7 5 18. Unnur 0,3 4 6,7 5,7 0 1,3 4,3 7,7 5 Meðaltal 2,9 5,3 4,4 4,3 2,3 2,2 3,1 5,2 3,2 Staðalsk. mism. 1,23 1,23 1,30 0,81 0,96 0,88 0,43 0,83 0,33 Norcoast og Tumi em beringspuntsyrki, en Jóra og Unnur snarrótaryrki. Heitin em vinnuheiti og yrkjunum hefur ekki verið lýst.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.