Fjölrit RALA - 15.11.2000, Page 52

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Page 52
Kynbætur 1999 44 Erfðafræðilegur stöðugleiki vallarfoxgrass (132-9279) Meta á arfgengi þeirra breytinga sem orðið hafa við hin ýmsu ræktunarskilyrði. Því voru myndaðar afkomendaíjölskyldur 14 stofna, tveggja ffá hveijum hinna sex tilraunastaða á Norðurlöndum auk upprunalega fræstofnsins og þriðju kynslóðar eftir frærækt í Danmörku. Var þeim sáð á Korpu í 3 m2 smáreiti ásamt viðmiðunarstofnum (Öddu, Vegu, Jonatan og Tuukka) þann 4. júlí 1996. Endurtekningar eru 3. Borið var á 17.5. 120 kg N/ha og 13.7. 60 kg N/hahvort tveggja í Græði 6. Uppskera hkg/ha 13. júlí 2. sept. Alls Mt. 3 ára Apukka 1 63,8 18,4 82,2 88,0 - 2 67,5 20,7 88,2 93,9 Röbacksdalen 1 68,1 20,2 88,3 89,3 - 2 70,0 20,4 90,4 92,2 Holt 1 68,8 23,9 92,7 95,8 - 2 64,0 21,8 85,8 88,6 Korpa 1 61,9 19,0 80,9 84,4 - 2 69,0 19,3 88,3 93,1 Vágones 1 64,4 18,5 82,9 85,4 - 2 71,9 20,4 92,3 91,0 Hojbakkegárd 1 70,8 22,4 93,2 96,0 - 2 68,7 23,0 91,7 89,5 Upprunalegur massastofn 58,3 19,9 78,2 84,4 Fræræktaður massastofn 59,3 22,3 81,6 89,7 Adda 61,9 21,4 83,3 87,2 Vega 70,6 19,9 90,5 93,3 Jonatan 64,2 22,4 86,6 91,4 Tuukka 63,0 22,3 85,3 86,1 Meðaltal 65.9 20,9 86,8 Staðalsk. mismunarins 4,29 1,96 4,41 Kynbætur á háliðagrasi (132-9945) Sumarið 1995 var 1500 arfgerðum af háliðagrasi plantað út í þremur endurtekningum. Þessum plöntum var gefm einkunn fyrir ýmsa eiginleika árin 1996-1997. Á grunni þessa mats voru 84 arfgerðir valdar til fræræktar og ffekari skoðunar. Vorið 1998 var hverri plöntu skipt og öðrum helmingnum plantað í ffætökureiti á Geitasandi, en hinum í hnausasafn á Korpu til ffekari skoðunar. Þrjár blokkir eru á hvorum stað. Þessar völdu arfgerðir voru svo metnar áffam árin 1998 og 1999. Fræi var safnað á Geitasandi haustið 1998 og því sáð í samanburðartilraun á Korpu vorið 1999. Fræi var einnig safnað á Geitasandi haustið 1999. Hagnýting belgjurta - kynbætur alaskalúpínu (132-9360) Frá 1996 hefur verið unnið að kynbótum alaskalúpínu með það meginmarkmið að nunnka beiskjuefni í lúpínunni. Tekin var sú ákvörðun að leggja þessar kynbætur til hliðar a.m.k. um sinn. Gengið var ffá efniviðnum og skráð, þannig að mögulegt sé að ganga að því aftur síðar.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.