Fjölrit RALA - 15.11.2000, Page 65

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Page 65
57 Kom 1999 Hvorki fæst uppskeruauki né bættur þroski fyrir kalíáburð. í tilrauninni var áburður felldur niður með sáðkominu, og verið getur að þá nýtist áburður betur en við annars konar dreifingu. Samt sýnist óhætt að nota tiltölulega steineíhalítinn áburð á kom á þessu landi eins og til dæmis Græði 7, en með 100 kg N í þeim áburði fylgja 26 kg P og 33 kg K. Ekkert samspil fannst milli kalí og nituráburðar enda gaf aukinn N-áburður ekki uppskeruauka. Uppgjör á samanburði byggyrkja undanfarin ár Fjallað er um tilraunir með sexraðabygg firá ámnum 1990-99, en tvíraðabygg frá ámnum 1993-99. Felldar em niður tilraunir sem skemmdust af ffosti sumarið 1993 og og auk þess sexraðayrki þegar metið hmn úr axi varð meira en 1 á kvarðanum 0-3. Samspil stofna og staða var reiknað sem hending og varð ríkjandi í skekkju á samanburði milli stofoa. Tilraunum með mismunandi tilraunaskekkju var gefið mismikið vægi líkt og tilraunir með mikla skekkju hefðu færri samreiti en hinar. Yrkjunum var raðað effir besta línulegu mati á uppskem (BLUE). Úrviimsla gagna er eins og fyrri ár og lýsingu á henni er að fmna í jarðræktarskýrslum áranna 1994 og 95. Sexraðayrkin koma ffam í 68 tilraunum í þessu uppgjöri, en oftast fá á hveijum stað. Tvíraðayrkin koma ffam í 65 tilraunum. Eins og áður vom þessir flokkar gerðir upp hvor í sínu lagi og engin tilraun gerð til þess að bera þá saman. Astæðan er sú, að vegna mismun- andi áhrifa veðurs á þessa tvo flokka afbrigða raðast sexraðaafbrigðin oft annaðhvort efst eða neðst í einstökum tilraunum og í sameiginlegu uppgjöri hefði skekkjan orðið úr hófi mikil. Tvíraðayrkin raðast yfirleitt skipulega og röðin á þeim innbyrðis eftir uppskem er oftast sú sama hvar og hvenær sem þau em prófoð. Sexraðayrkin raðast aftur á móti óreglulega innbyrðis. Ein tilraun (í Miðgerði 1999) var felld niður í uppgjöri sexraðayrkja vegna þess hve mjög hún jók á skekkju. Þar vom Arve og Olsok langefst. Niðurfelling þessarar tilraunar hafði þau áhrif að norsku yrkin sem prófuð vom í fýrsta sinn 1999 komust á toppinn, en hefðu annars orðið neðan við miðju. Upp- Skekkja Fjöldi Upp- Skekkja Fjöldi skera samanb. til- skera samanb. til- hkg/ha v/st.afbr. rauna hkg/ha v/st.afbr. rauna Sexraðayrki 1. Lavrans 34,3 3,58 3 11. Voh2825 29,6 2,28 10 2. Nk94621 32,7 3,56 4 12. Nk90352 29,6 3,71 4 3. Gissur 32,3 3,56 4 13. Ivar 29,2 3,72 4 4. Gaute 31,8 3,63 5 14. v85-16 29,1 2,61 12 5. Olsok 30,9 1,98 31 15. Bamse 28,2 2,07 18 6. Ven 30,9 3,56 4 16. Voh2845 27,8 - 26 7. Nk91650 30,7 3,63 5 17. Artturi 27,8 2,42 12 8. Holger 30,7 3,72 4 18. Nord 27,3 1,81 20 9. Arve 30,1 1,87 39 19. Rolfi 26,9 2,55 11 10. Sj922622 30,0 2,61 9 20. Fager 26,0 3,56 4

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.