Alþýðublaðið - 02.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1925, Blaðsíða 1
XjJLÍiVUlÍDli JfL 1& ^ -* 1925 Þriðjudaglnn 2. júní. 124. tölnbl&ð. Srlmt.il 8íín$lc#?tí Ktaöfn. 30.' nrnV FB. Grettlr og Amundsen. Frá Lundúnum er simað, að Grettir AJgarsson ætli sér að breyta áformum sínum og fresta heimskautsförinni, enfaratil bjargar við Amundsen. Pó mun hann halda fast viö upphaflegt áform sitt, geti hann Iromið því við að tefjast ekki vegna leitar að Amundsen. Fer norska stjórnln í'ráf Frá Osló er sfmað, atj frumvarp stjórnarinnar að afnema buröar- gjaldsundanþágu opinberra skrif- stofa hafl verið felt í Óðalsþinginu. Fái það sðmu átreið í lögþinginu, segir stjórnin sennilega af sér. Hvað í þessu máli gerist, kemur í ljós bráðlega eftir hvítasunnuna. Bandaríkjamenn telja norðnr- heimskautið amerískt* Frá Washington er símað, að skprað hafl verið á Coolidge for- seta að mótmæla því, að Aœund- aen Jýsi taeimskautið norska eign, þar eð Peary hafl fyrstur verið á þessum slóðum, og beri því að telja heimnkauts-landið eða -hafið ameriskt, KhÖfn, 1. junf. PB. Enn stlornarlaust í Belgíu. Frá Biössel er símað, að Max borgarstiórl hatl geflst upp & að mynda ráðuneyti. Tandordnflin f Eystrasaltl. Frá Stokkhólmi er simað, að >Stocktaolms Dagbladt haldi því fram, að það bafl fengið vitneskju um, að Rússar hafi lagt tundur- duflum í mynni Helsingjabotns, er styrjöldinni lauk. Færir blaðið það tii sönnunar máli sínu, að dufl af óþektri gerð heflr rekið á land við M&lmey. Stjórnin hetir fengið áskoranir um s® sstja vBf Hér með tilkynnist, að okkai- elskulegi sotiur og fóstursonur, Ragnar Helgi, andaðist 21. maf að heímili sínu, Lokastíg 25. Sesselja Bjornsdóttír. Sveinn Vigfússon. Pálína Vigfúsdottip. Guðm. Guðjónsson. úðarreglur gegn tundurduflahættu í Eystrasalti. Loítskipaferð tll Norðnr- skantslns. Frá Berlín er símað, aö Frið- þjófur Nansen hafl átt þýðingar- mikið tal við ríkískanzlarann um undirbúning visindaferðar í loft> skipum til heimskautshóraðanna. Þetta á ekkert skylt við ferð Amundsens. Skélum lokað sakir Gyðinga- hatura. Frá Vínarborg er símað, að flestum æðri skólum borgarinnar sé lokað vegna þess, að Gyðinga- stúdentum sé sýndur opinber fjand- skapur af öðrúm sttídentum. Firá sjómennunum. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) ísafirði, 31. maí. Góð líðan. Kær kveðja tll yina og vandamanna. Sklpshöfnin á s.s. Langanes. >AÖi Tið Grírasey. Fréttlr berast um syo mikinu fiskafla vlfl Grímséy, að fádænoum sæti. Segja sögur, að GrímseyingAr leggl mótorbátum sinum við atjóra skamt nndan latsdsteinum og lesi npp í þá fiskinn úr róðr- arbátam sfnum, sem jafoharðan fyllast. Hafa margir Húsvikingar sótt tll þessara velða<c. >Dagur< 14. ma(. tZft£ft!?t!7tS2t!7tI7t!£f Nýkomið 2f gott úrval af vernlega S fallegum mislitum m | Manchettskyrtam ¥S[ með elnum og tvelmur H flibbum. S Verð frá 10,50 — 18,75. }hmídmjhm&m EIMSKfPAFJEtAG ÍSLANDS REYKJAVÍK . Es ja fér héðan í kvöld kl. 9 austur og norðar um land. Konur! Blðjlð um Sfflána- smlörliklð, því að það bv efnlsbetpa en alt annað emfðrlílKl,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.