Fréttablaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 40
Útgefandi: Torg ehf Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Björn Víglundsson Sölumaður auglýsinga: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Starfsfólk ELKO er að tína saman pantanir allan sólarhringinn og er með fólk á þremur vöktum bara í því. Mikil áhersla er lögð á að afgreiða vefpantanir eins fljótt og hægt er. FRÉTTA- BLAÐIÐ/VALLI Svartur Fössari fer allur fram á vefnum í ár! Viðskiptavinir þurfa því ekki að standa í röðum fyrir utan verslanir í biðröðum til þess að gera góð kaup. MYND/AÐSEND Hægt er að gera sjóðheit kaup á raftækjum fyrir jólin á Svörtum Fössara og Staf- rænum Mánu- degi. MYND/ AÐSEND Hjá ELKO fást allir nýjustu og vinsælustu leikirnir fyrir leikjatölvur. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Vandaðir ferðahátalarar frá Sony á góðum afslætti. FRÉTTABLAÐIÐ/SIG- TRYGGUR ARI Hægt er að gera góð kaup á símum og öðrum raftækjum á Svörtum Fössara. FRÉTTABLAÐIÐ/ SIGTRYGGUR ARI ELKO er með glæsilegt úrval raftækja fyrir heimil- ið á góðu verði. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Við höfum alltaf verið með mikið af tilboðum á Svörtum Fössara í öllum búðum og þá hefur vörum verið dreift á milli búða. En vegna samkomutakmarkana og aukinnar áherslu á netverslun er Svartur Fössari bara á vefnum okkar í ár,“ segir Sófús Árni Haf- steinsson, þjónustustjóri ELKO. Aðaláherslan komin á vefinn „Við erum með hraðvirka og örugga vefsíðu sem er studd af mjög öflugu þjónustuveri. Við erum í raun að færa aðaláhersluna yfir á vefinn okkar og erum búin að setja aukinn starfskraft í tiltekt pantana í vefverslun,“ segir Sófús. „Við erum líka komin með nýja og hraðari leitarvél, sem ætti að auðvelda öllum að versla á ELKO.is. Þetta er orðið mjög þægilegt og einfalt. Auk þess að vera með þægilegan og hraðvirkan vef þá stendur viðskiptavinum til boða að velja úr úrvali mismunandi afhendingar- máta. Við erum til að mynda að bjóða upp á fría heimsendingu út um allt land á smávöru ef pantað er fyrir 10.000 kr. eða meira. Þá erum við einnig með meira en 20 afhendingarstaði í boði í samstarfi við Dropp þar sem viðskiptavinir geta verslað vörur á ELKO.is og sótt þær svo í verslanir ELKO eða valdar N1 stöðvar og þá líka úti á landi. Þau sem hafa ekki prófað að versla á vefnum okkar hafa nú gott tækifæri til að gera frábær kaup fyrir jólin á Svörtum Fössara í ELKO,“ segir Sófús. „Tilboðin gilda fram yfir helgina, eða svo lengi sem birgðir endast og enda tilboðsdagarnir með Stafrænum Mánudegi, 30. nóvember. Við erum að tína saman pantanir allan sólarhringinn og erum með fólk á þremur vöktum bara í því. Við leggjum mikla áherslu á að afgreiða vefpantanir eins fljótt og hægt er. Það tekur yfirleitt um 1-2 daga að koma þeim út, en það mun taka örlítið lengri tíma eftir daginn í dag, líklega um 3-4 daga,“ segir Sófús. „Í vöruhúsinu okkar er að sjálfsögðu vandlega hugað að sóttvörnum. Allir nota grímur og hanska og hreinlæti er í hávegum haft. Það er einmitt vegna sóttvarn- aráðstafana sem við keyrum á þremur vöktum, því það mega bara vera tíu á sama stað í einu. Þar fyrir utan erum við með starfsfólk á vakt á netspjallinu á ELKO. is frá 9-21 alla virka daga og frá 12-21 um helgar. Fyrir vikið fæst nú öll aðstoð sem er vanalega hægt að fá í verslunum okkar á vefnum,“ útskýrir Sófús. Mikið úrval og skilafrestur til 24. janúar „Við erum með ótrúlega mikið af flottum tilboðum og höfum verið með ný tilboð á hverjum degi alla vikuna, en í dag koma gríðarlega mörg ný tilboð inn á vefinn okkar,“ segir Sófús. „Tilboðin eru í gildi á vefverslun út sunnudag eða á meðan birgðir endast, svo það er algjör óþarfi að standa í röð fyrir utan verslanir. Flestar vörurnar sem eru auglýstar sérstaklega eru til í takmörkuðu magni, þannig að fyrstur pantar, fyrstur fær. Það ættu allir að finna eitthvað sem þá vantar hjá okkur á Svörtum Fössara og það er líka tilvalið að versla jólagjafirnar núna,“ segir Sófús. „Það verða jólaskilamiðar á öllum pöntunum, þannig að það verður skilafrestur á þeim til 24. janúar og fólk má meira að segja prófa gjafirnar og skila þeim svo ef því líkar ekki við þær.“ Framhald af forsíðu ➛ 2 KYNNINGARBLAÐ 2 7 . N ÓV E M B E R 2 0 2 0 F Ö S T U DAG U RSVARTUR FÖSTUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.