Alþýðublaðið - 02.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1925, Blaðsíða 1
 19*5 \ ' ■ Þriðjndaginn 2. júnf. 124. töÍHblað. "TiRnd simsKevfi Khöfn 30. maí. FB Grettlr og Amandsen. Fra Lundúnum er símað, aö Grettir Algarsson ætli sór að breyta áíormum sinum og fresta heimakautsförinni, en fara til bjargar við Amundsen. Þó mun hann halda fast, við upphaflegt áform sitt, geti hann komið því við að tefjast ekki vegna leitar að Amundsen. Fer norska stjórnin frát Frá Osló er sfmað, að frumvarp stjómarinnar að afnema buröar- gjaldsundanþágu opinberra skrif- stofa hafl verið felt í Óðalsþinginu. Fái það sömu útreið í lögþinginu, segir stjórnin sennilega af sér. Hv&ð í þessu máli gerist, kemur í ljós bráðlega eftir hvitasunnuna. Bandaríkjamenn telja norðar- hetmskaatið amerískt. Frá Washington er símað, að skorað hafl verið á Coolidge for- seta að mótmæla því, að Aœund- sen )ýsi heimskautið norska eign, þar eð Peary hafi fyrstur verið á þessum slóðum, og beri því að telja heimakauts-landið eða -haflð ámerískt. Khöfn, 1. júnf. FB. Enn stjÓrnarlanst í Belgía. Frá Biússel er símað, að Max borgarstjórl hafl geflst upp á að mynda ráðuneyti. Tandordnflln í Eystrasalti. Frá Stokkhólmi er símað, að >St,ockholms Dagbladt haldi því fram, að það bafl fengið vitneskju um, að Rússar hafl lagt tundur- duflum í mynni Helsingjabotns, er styrjöldinni lauk. Færir blaðið það til sönnunar máii sínu, að dufl af óþektri gerð heflr rekið á land við Málmey. Stjórnin heflr fengið áskoranir um aö setja var* Hér með tilkynníst, að okkar elskulegi sonur og fóstursonur, Ragnar Helgi, andaðist 21. maf að heimili sínu, Lokastíg 25. Sesselja Björnsdóttir. Sveinn Vígfússon. Pálina Vigfúsdóttir. Guðm. Guðjónsson. ■HHHSBnni t mmmmmamammmmm úðarreglur gegn tundurduflahættu í Eystrasalti. Loftsklpaferð tll Norðar- skaatsins. Frá Berlín er símað, að Frið- þjófur Nansen hafi átt þýðingar- mikið tal við rikískanzlarann um undirbúning vísindaferðar í loft- skipum til heimskautshéraðanna. Þetta á ekkert skylt við ferð Amundsens. Skéiam lokað saklr Gyðinga- hatars. Frá Vínarborg er símað, að flestum æðri skólum borgarinnar sé lokað vegna þess, að Gyðinga- stúdentum só sýndur opinber fjand- skapur af öðrúm stúdentum. Frá sjómennunum. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) ísaflrði, 31. maí. Góð líðan. Kær kveðja tll vina og vandamanna. Sklpshöfnin á s.s, Langanes. >Afli við Grímsey. Fréttlr berast um ayo mikinn fiskafia vlð Grfmsey, að fádæmuaa aætl. Segja sögur, að Grimseyingár leggi mótorbátum sínnm við stjóra skamt nndan landsteinum og iosi npp i þá fiskinn ór róðr- arbátnm sinum, sem jafoharðan íyllast. Hafa margir Húsvikingar sótt til þessara velða«. >Dagur< 14. mai. Nýkomið gott úrva! af vernlega faiiegutn mlslitum Manchettsk; r tam með eioum og tveimur flibbum. Verð frá 10,50 — 18,75. poMtdmftimton Esja fér héðan í kvöld kl, 9 austur og norðnr nm land. Konur! Blðflð um Smára- smlöplíklð, því að það er efnisbefra en alt annað amjörlíkl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.