Alþýðublaðið - 02.06.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.06.1925, Blaðsíða 2
9 Rök jainaöarstefnnnnar ------ (Frh.) Jafnaðarstefaa og tollalðggjðf. íhaldsmann vilja loka útl er lendar vörur með tollum. Kenn ing þeirra er, að meiri vinnu vantl í landinu, og að ráðlð við vinnuleysinu «é að útvega eitt- hvað til að vinna að. Frjáialyndl flokkurinn aam- þykkir þessa kenningu am vlnn- una, en naitar, að tollvernd myndi akapa meiri vinnu. Skattur á leðrl t. d. myndi eyðileggja •kóiðnaðinn, & pappir prentlðn- aðlnn o. s. frv. Báðir flokkar hafa rangt fyrir sér að þvi leyti, að þelr komast ekkl að mergnum málsins. Það er ekki vinna, sem vantar. Fram- leiðslan f mennlngarlöndunum vex með risaskrefum, eins og hagskýrslurnar sýna, og úrlausn- arefnið fyrir menninguna er ekkl fyrst og fremst að útvega meira að gera fyrir þann vinnukraft, sem losnar vlð framtarir véla- iðnaðarins, heidur að beina hln- um vaxandi straumi framleiðsl- unnar inn f lft allrar þjóðarinnar. Ár frá ári framleiða menning- arlöndin meir og meir með minnl vinnukrafti. Það felst 1 eðii r.pp- finninganna og vélaiðjunnar. £n það er eftirtektarvert, að menn tala sjaldan um vélarnar sem nppsprettullodir meiri Jffsgæða, heldur sem vlnnusparnaðartæki. Ettlr þvf, sem víslndia atreka meira, fær hinn atvinnurekandi einstaklingur meira og meira f aðra hönd, saínar meiri og meirl auði, en jafnfrámt minkar þörfin fyrir vinnukraftinn (vegna vél- ftnna), og vinnuleyaið og neyðin hlýtur að vaxa. Það er auðséð, er menn athuga þetta, að rök bæði fhaldsmanna og frjálslyndra eru ekkl annað en aukavaðall til þess að fela hið verulega úr lausnarefni, sem aðferðir þeirra geta aldrei ráðið við. Vfsindl og uppfinningar, vélar og samtök veita manninum trötl- aukinn framleiðslumátt; ein vinnu stund er afkastamelri en heil vlka var áður. Þetta ætti að Vera aannarleg bkssun syrtr XE.ÞTÐUBCXBIBS -...-- _■. ...... Frá Alþýðubpapðgerðlanl. Bú5 Álþýðuhrauðgerðarinnar á Baldursgotn 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aíalbúðin á Lauga- vegl 61: Rúgbrauö, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöfi), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúlluteitun Rjómakökur og smákökur. — Aigengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og kökur ávalt nýtt frá brauðgerðarhúsinu. Veggföðnr afarfjölbreytt úrval. Veðrið lægra en áður, t, d. frá 45 anrum rúllan, ensk stærð. Málnlngavörup ailar teg., Penslar og fleira. Hf rafmf. Hiti & Ljðs, Laugaregl 20 B. — Síml 830. VerkamaÖDrinn, blað Terklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Koatar 5 kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriftum yeitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Tvðföld ðnægja er það að nota >Hreins< stangasápu tll þvotta. I. Þvotturinn verður driihvitnr og tallegur. II. >Hreins« stangasápa er fslenzk. — Blðjlð kaupmenn. sem þér verzlið vlð, um hana. Engin alveg eins góð. AlþýðuMaðlð kemur út á hvarjura virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstrseti — opin dag- lega frá kl. # árd. til U. 8 síðd, d k r i f » t o í a | á Bjargarstíg 2 (mðri) .<pin kl. “ #*/t—10V, árd. og 8—9 »íðd 8 í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgraiðsla. 1294: ritstjórn. Varðlag: Askriftarrerð kr, 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. R KKK«I»B Málaflutningur. - Innheimtur. Areiðanlegur og þar til hæfur mað- ur annast mslaflutning og inn- heimtur alls konar, semur afsöl og samninga, kærur yfir tekju- flkatti og gefur leiðbeiningar um almenn yiðskiftamál. Lítil ómaks- laun. Upplýsingar í verzl. Merkúr, flverfisgötu 64. Sími 765. Handbók fyrir fslenzka ajómonn ettir Sveinbjörn Eglls- son tæst á atgreidsiu Alþýðu- blsðslns. SkemtHegrl búk er ekki hægt að háfa með sér f ferðalöenm en HaustrignÍDgar. Alt leikritið (um ioo bls. á góðnm papp(r) tyrir að eins 3 kr., fæst f bóka búðinni Langavegi 46 og Bóka varzl. Þoratsins Gislasonar Veltn- SUadi, Skorna neftóbakið frá Kriatínu J Hagbarð, Laugávegi 26, mælir með sér sjáift. ÚlfcpeiSið MMiublaÍið H«ap s«m fcið epuð og Iiw«pI sam fcið IsipíB! mannkynið; það ættl að veita þvf meiri iífsgfBði oer frfstundlr. En jþó vtx neyðln í hsiminum, bæði f tollvernduðum og toll- frjáismn íörd im Eitthv ð er bog ið við iytitkomuiagið, (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.