Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Side 11

Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Side 11
TILRAUNAAÐSTÆÐUR Flestar athuganimar á jarðarberjum vom gerðar innan skjólbeitis frá 1957 og 1958, ýmist á bersvæði úti í garði, í gróðurhúsum úr plasti eða undir öðmm gróðurhlífum. Skjólbeltið er 4-5 m hátt og skýlir garðinum vel, t.d. fyrir norð- austanátt, sem er þrálát á Hvanneyri. En skjólbeltið myndar einnig kuldapoll á köldum og kyrrum nóttum. Þrátt fyrir það er líklegt að skjólbeltið haFi aukið vöxt jarðarberjanna. Snjórinn, sem safnaðist innan skjólbeltisins á vetuma hefur líklega hjálpað til að hlífa plöntunum. í garðinum er jarðvegurinn 1-1,5 m djúpur. Rúmþyngd hans er 0,2-0,3 g/cm^ og glæðitapið 55-65%. Nokkrar sveiflur hafa verið á sýrustigi, eða frá pH 4,9-5,7 mælt í CaCl2, enda var tilraunagarðurinn kalkaður, þegar hann súmaði. Árið 1977 var garðurinn undirbúinn með því að bera í hann 150 tonn/ha af sauðataði, 3 tonn/ha kalk og um 100 tonn/ha af sandi. Veðurathuganimar, sem getið er um á töflum 1 og 2, vom gerðar á Hvanneyri í samvinnu við Veðurstofu íslands. Biitar em niðurstöður þeirra yfir sprettutíma jarðarberjanna. Tölumar em fengnar úr tilraunaskýrslum Bænda- skólans á Hvanneyri. Gerðar vom mælingar á hitastigi undir gróðurhlífum, plastgróðurhúsum, plastbúrum og trefjadúk. Niðurstöður þeirra mælinga hafa áður verið birtar (Magnús Óskarsson, 1995). 1. tafla. Meðalhiti (°C) á Hvanneyri árin 1977-1995. Table 1. Mean temperature (°C) at Hvanneyri in May - September 1977-1995. Ár Maí Júní Júlí Ágúst September 1977 6,7 8,0 11,0 10,5 7,0 1978 5,8 7,9 10,4 11,2 6,4 1979 1,1 8,1 9,2 9,1 4,4 1980 6,7 8,9 11,0 10,1 7,2 1981 5,4 8,4 9,9 10,5 5,9 1982 4,2 9,6 10,7 8,8 4,5 1983 5,0 8,0 8,9 8,5 5,3 1984 5,7 9,5 11,3 9,8 6,8 1985 6,9 9,5 9,7 9,5 5,0 1986 4,6 8,7 10,0 9,3 6,4 1987 6,4 9,6 11,3 10,7 6,9 1988 6,6 8,5 10,3 10,5 5,9 1989 4,4 8,8 10,0 9,8 6,7 1990 6,9 9,5 11,9 10,6 6,0 1991 7,2 8,9 12,9 10,9 6,4 1992 5,7 8,1 9,9 9,7 6,2 1993 4,8 8,9 9,0 9,1 8,5 1994 6,6 7,7 12,1 10,0 5,9 1995 5,0 7,2 10,5 10,5 8,0 6 L

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.