Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Blaðsíða 23

Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Blaðsíða 23
Afbrigði af jarðarberjum í tröppukössum Að hluta til er hér fjallað um sömu athugun og rætt er um hér fyrr, aðeins er um fleiri ár að ræða. Lýsing á umbúnaði í kössunum á einnig við um þessa athugun. 16. tafla. Aíbrigði af jarðarbeijum í tröppukössum í plastgróðurhúsi, 1990-1993. Table 16 Varieties of strawberries growing in boxes (unheated plastic greenhouse) 1990-1993 Afbrigði Uppskera Uppskera af Fjöldi beija á Meðalþungi Fyrsti kg/m^ plöntu, g plöntu á beri, g beijatínsludagur Varieties Meanyield Meanyield Numberof Average weight Firstdaysof kg/rn2 per plant, g berries ofberry, g picking berries Glima 1,95 393 60 7,0 22/6-10/7 Jonsok 2,06 449 72 6,5 25/6-13/7 Senga Sengana 1.71 362 44 8,7 28/6-20/7 Zephyr 1.31 294 40 7,9 26/6-10/7 Fljótvöxnu norsku afbrigðin, Glima og Jonsok, gáfu mesta uppskeru. Meðalþungi á beri var þó minni hjá þeim en hinum afbrigðunum, en berin hins vegar fleiri. Rindom, A. og Hansen, P. (1995) fundu að eftir því sem jarðarber á plöntu voru fleiri því minni urðu þau. Það var ekki auðvelt að sýna fram á þetta í athugunum á Hvanneyri, þó að vissulega virðist tilhneigingin vera sú sama. Afbrigði af jarðarberjum í pottum í óupphituðu gróðurhúsi Árin 1994 og 1995 vom mismunandi gamlar jarðarberjaplöntur settar í potta, aðallega til að framleiða nýjar plöntur. Samt sem áður var uppskera mæld eins og í öðrum athugunum. Það skekkir samanburðinn að Elsanta og Elvira mynduðu blómvísa í heitum gróðurhúsum, en hin afbrigðin komu úr köldum húsum. 17. tafla. Afbrigði af jarðaibeijum í pottum í tröppukössum í plastgróðurhúsi, 1994-1995. Table 17 Varieties of strawberries growing in boxes (unheated plastic greenhouse) 1994-1995. Afbrigði Varieties Uppskera kg/m^ Mean yield kg/m? Uppskera af plöntu, g Mean yield per plant, g Fjöldi beija á plöntu Number of berries Meðalþungi áberi, g Average weighi ofberry, g Fyrsti beijatínsludagur First days of picking berries Elsanta 2,94 150 18 9,3 25/5-9/6 Elvira 2,49 127 27 6,7 3/6-9/6 Glima 1,94 99 22 5,7 23/5-1/7 Jonsok 0,83 43 7 5,5 23/5-9/7 Senga Sengana 1,39 71 14 10,8 23/5-9/7 Zephyr 0,76 39 5 5,1 9Z7-8/8 Jarðarber af afbrigðinu Bogota Fl, var einnig sett í potta 1994. Þá var uppskeran af því 0,72 kg/m^ af beijum, eða 37g af plöntu af litlum berjum. 18

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.