Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Qupperneq 24

Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Qupperneq 24
Ræktun jarðarberja í upphiíuðu gróðurhúsi Árið 1991 voru flutt inn jarðarber af afbrigðunum Bogota Fl, Elsanta, Elvira og Rapella. Plöntumar voru gróðursettar í 7,5 1 plastpotta um mánaðarmótin júní - júlí. Uppskera er reiknuð út frá flatarmáli pottanna að ofan og bilsins, sem var á milli þeirra, þegar þeim var raðað þétt saman. Árið 1991 var að mestu komið í veg fyrir að plöntumar mynduðu ber. Eftir það vom plöntumar látnar mynda ber árið, sem þeim var plantað í pottana. í 18. töflu er uppskeran gefin upp eftir aldri plantnanna og fyrsta árið er talið árið, sem plöntunum var plantað út. Árið 1991 var 6 pottum með sama afbrigði af jarðarberjum raðað saman í "samreiti". Samreitimir af hverju afbrigði á sama aldri vom 3 árið 1991. Þess vegna vom í upphafi 18 plöntur af sama aldri og sama afbrigði í tilrauninni. En eftir því sem árin liðu dóu plöntur og upphaflegt skipulag riðlaðist, þess vegna verður fremur að telja þetta athugun en tilraun. 18. tafla. Afbrigði af jarðarberjum í pottum í upphituðu gróðurhúsi, 1991-1995. Table 18 Varieties of strawberries growing in pots, in a warm greenhouse, 1991-1995. Afbrigði og aldur plantna Varieties Ár Year Uppskera kg/m^ Mean yield kg/m2 Uppskera af plöntu, g Mean yield per plant, g Meðalþungi á beri Average weight ofberry,g Fyrsti beijatínsludagur First days of picking berries Bogota F1 1. ár 1993-1994 0,70 36 5,3 4/6-19/7 2. ár 1992-1994 1,64 83 7,7 28/5-21/6 3. ár 1993-1994 1,80 101 5,8 4/6-7/7 4. ár 1994 1,96 100 6,0 31/5 Elsanta 1. ár 1993-1994 1,16 66 8,1 11/5-13/5 2. ár 1992-1995 2,19 112 9,1 5/5-13/5 3. ár 1993-1995 3,91 200 9,0 5/5-14/5 4. ár 1994-1995 5,28 270 9,7 11/5-13/5 5. ár 1995 3,83 196 9,4 11/5 Elvira l.ár 1993-1994 0,57 30 7,8 13/5-14/5 2. ár 1992-1995 2,89 147 9,2 11/5-14/5 3. ár 1993-1995 2,75 140 8,8 5/5-17/5 4. ár 1994-1995 3,60 174 9,7 5/5-13/5 5. ár 1995 3,52 180 8,3 5/5 Glima 3. ár 1995 3,23 165 8,4 5/5 Rapella 2. ár 1992 2,91 148 4,9 25/6 3. ár 1993 Mikil uppskera 6,3 11/5 4. ár 1994 2,91 148 4,6 13/5 19

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.