Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Síða 9

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Síða 9
RÆKTUN KARTAFLNA 7 TAFLA 2 - TABLE 2 Áhrif köfnunarefnis- og fosfóráburðar á uppskeru í Þykkvabæ. Grömm á 15 kartöflugrös Influence of nitrogen (N) and phosphorus (P->05) in hglha on yield of potatoes at Þykkvibœr 1964—1967. Granis per 15 plants 1964 1965 kg N 150 250 350 kg P2O5 Meðaltöl 728 685 511 200 633 740 605 555 300 665 725 695 575 400 627 720 755 405 1966 kg N 150+50 250+50 350+50 kg P2Og Meðaltöl 4490 4508 4448 200 4480 4590 4665 4185 300 4321 4330 4046 4571 400 4644 4549 4812' 4571 magnið og fosfórmagnið, eins og að fram- an er getið. Jafnframt var bætt við áburðarlausum reitum og einnig reitum, þar sem áburðar- efnin voru látin vanta á víxl. Var það gert til að fá sem mestan hluta vaxtarlínurits- ins fram. Koma þá greinilega fram hin miklu áhrif köfnunarefnisáburðarins, er uppskera eykst úr tæplega 700 g í næstum 2400 g, ef litið er á liana án tillits til fos- fóráhrifa. Bein áhrif fosfóráburðarins eru einnig rnikil og auka uppskeruna ótvirætt (tafla 2). Bein áhrif kalís eru lítil og því ekki sýnd hér sérstaklega, en þó raunhæf (> 95%). Hins vegar eru sameiginleg áhrif kg N 0 100 200 300 kg P205 Meðaltöl 674 2067 2481 2379 0 1115 604 1219 1427 1210 150 1964 558 2309 2432 2559 250 2077 738 2241 2518 2812 350 2453 798 2529 3547 2937 1961 kg N 150 250 350 kg P205 Meðaltöl 3672 3917 4263 150 3664 3581 3609 3803 250 3818 3741 3863 3851 350 4419 3846 4277 5736 þess nxeð hinurn áburðartegundunum óör- ugg- Sameiginleg áhrif köfnunarefnis og fos- fórs eru aftur á móti rnjög greinileg, enda gefa þessi áburðarefni bezt um fimm sinn- um meiri uppskeru en þar, sem þau vantar alveg. Er þetta sýnt á mynd 1. Bæði þessi sameiginlegu áhrif og áhrif hvors áburðai- efnis fyrir sig eru raunhæf og meiri en sem nemur tilraunaskekkjunni. Samkvæmt niðurstöðu ársins 1965 fékkst mest uppskera eftir stærstu áburðarskammt- ana. Þótti þess vegna rétt árið 1966 að reyna á ný sömu skammta og notaðir höfðu verið 1964, en sú bót ráðin á að setja dýpra niður en þá hafði verið gert.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.